Gústi Gylfa: Þetta var bara sanngjarnt í dag Guðlaugur Valgeirsson skrifar 26. maí 2019 23:30 Ágúst Gylfa sótti þrjú stig á Hlíðarenda Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var sáttur eftir sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals en hann sagði vinnuframlag sinna manna hafi gert útslagið í kvöld. „Vinnuframlag leikmanna gerði útslagið í kvöld. Við komum hingað með mikið sjálfstraust og þrýstum vel á Valsarana og fengum 2-3 mjög góð færi og vorum í rauninni óheppnir að ná ekki að skora í fyrri hálfleik.” „Ætluðum svo að halda uppteknum hætti í síðari hálfleik og gerðum það, héldum góðri pressu og unnum flest návígi og klárum þetta með góðu marki. Geggjuð 3 stig á mjög erfiðum útivelli. Valsarar eru auðvitað í öngum sínum og þetta var bara sanngjarnt í dag.” Gústi sagðist ekki hafa haft neinar miklar áhyggjur af því hversu illa hans mönnum gekk í dauðafærunum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Nei í rauninni ekki. Mér fannst einhvern veginn alltaf eins og þetta myndi enda á marki hjá okkur. Valsararnir sköpuðu sér ekki mikið en mér fannst við bara flottir í kvöld og gríðarlega mikilvæg 3 stig.” Hann sagði að þeir væru ekkert að pæla í Valsmönnum þrátt fyrir að þeir séu að skilja þá 9 stigum á eftir sér og í fallbaráttu. „Við erum ekkert að hugsa um þá. Við erum bara að elta Skagamenn sem eru á toppnum.” Blikar eiga erfiðan bikarleik framundan en þeir mæta þá HK í nágrannaslag. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í deildinni gegn þeim. Við þurfum að halda uppteknum hætti frá því í dag og taka það með okkur í leikinn gegn HK og þá hef ég engar áhyggjur af þeim leik,” sagði Gústi Gylfa í lokin. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjössi: Partýið er annars staðar en hérna í augnablikinu Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir. 26. maí 2019 21:44 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur 0-1 Breiðablik | Vandræði Valsara halda áfram Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. 26. maí 2019 22:00 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var sáttur eftir sigur sinna manna gegn Íslandsmeisturum Vals en hann sagði vinnuframlag sinna manna hafi gert útslagið í kvöld. „Vinnuframlag leikmanna gerði útslagið í kvöld. Við komum hingað með mikið sjálfstraust og þrýstum vel á Valsarana og fengum 2-3 mjög góð færi og vorum í rauninni óheppnir að ná ekki að skora í fyrri hálfleik.” „Ætluðum svo að halda uppteknum hætti í síðari hálfleik og gerðum það, héldum góðri pressu og unnum flest návígi og klárum þetta með góðu marki. Geggjuð 3 stig á mjög erfiðum útivelli. Valsarar eru auðvitað í öngum sínum og þetta var bara sanngjarnt í dag.” Gústi sagðist ekki hafa haft neinar miklar áhyggjur af því hversu illa hans mönnum gekk í dauðafærunum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Nei í rauninni ekki. Mér fannst einhvern veginn alltaf eins og þetta myndi enda á marki hjá okkur. Valsararnir sköpuðu sér ekki mikið en mér fannst við bara flottir í kvöld og gríðarlega mikilvæg 3 stig.” Hann sagði að þeir væru ekkert að pæla í Valsmönnum þrátt fyrir að þeir séu að skilja þá 9 stigum á eftir sér og í fallbaráttu. „Við erum ekkert að hugsa um þá. Við erum bara að elta Skagamenn sem eru á toppnum.” Blikar eiga erfiðan bikarleik framundan en þeir mæta þá HK í nágrannaslag. „Við þurfum að spila betur en við gerðum í deildinni gegn þeim. Við þurfum að halda uppteknum hætti frá því í dag og taka það með okkur í leikinn gegn HK og þá hef ég engar áhyggjur af þeim leik,” sagði Gústi Gylfa í lokin.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjössi: Partýið er annars staðar en hérna í augnablikinu Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir. 26. maí 2019 21:44 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur 0-1 Breiðablik | Vandræði Valsara halda áfram Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. 26. maí 2019 22:00 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Bjössi: Partýið er annars staðar en hérna í augnablikinu Sigurbjörn Hreiðarsson aðstoðarþjálfari Vals mætti í viðtal eftir leik en hann var svekktur eftir tap sinna manna í kvöld. Hann sagði sína menn ekki hafa verið nógu góðir. 26. maí 2019 21:44
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur 0-1 Breiðablik | Vandræði Valsara halda áfram Hvorki gengur né rekur hjá Íslandsmeisturum Vals og þeir töpuðu enn einum leiknum þegar Breiðablik kom í heimsókn á Hlíðarenda í kvöld. 26. maí 2019 22:00
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn