Skessan rís í Kaplakrika: „Höfum verið sveltir í aðstöðu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2019 21:30 Framkvæmdir við nýtt knatthús FH í Kaplakrika er hafnar en áætluð verklok eru í ágúst. Nýja húsið mum gjörbreyta aðstöðu félagsins sem verður ein sú besta í landinu. 800 milljónir kostar að byggja húsið og segir Jón Rúnar Halldórsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar FH, og einn forystu sauðanna í því að koma húsinu á laggirnar að þetta sé það hagstæðasta. „Við höfum drukkið það í okkur að byggja eins hagkvæmt og hægt er. Vera ekki að eyða efnum fram í óþarfa byggingakostnað og höfum langa reynslu af þessum húsum,“ sagði Jón Rúnar við Guðjón Guðmundsson. „Þetta hefur komið vel út og þetta gerir skyldur sínar þessi hús. Við þurfum ekkert meira,“ en húsið sem er í byggingu hefur fengið nafnið Skessan. „Hún mun uppfylla allar okkar þarfir. Við höfum verið sveltir í aðstöðu en þetta mun uppfylla allar okkar þarfir, í bili.“ „Það þarf alltaf einhver að ryðja veginn en okkur finnst þessi braut vera órudd. Það eru of margir uppteknir að byggja fyrir alltof mikla peninga og yfirleitt eru það þeir sem eru að nota peninga skattborganna.“ Innslagið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Framkvæmdir við nýtt knatthús FH í Kaplakrika er hafnar en áætluð verklok eru í ágúst. Nýja húsið mum gjörbreyta aðstöðu félagsins sem verður ein sú besta í landinu. 800 milljónir kostar að byggja húsið og segir Jón Rúnar Halldórsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar FH, og einn forystu sauðanna í því að koma húsinu á laggirnar að þetta sé það hagstæðasta. „Við höfum drukkið það í okkur að byggja eins hagkvæmt og hægt er. Vera ekki að eyða efnum fram í óþarfa byggingakostnað og höfum langa reynslu af þessum húsum,“ sagði Jón Rúnar við Guðjón Guðmundsson. „Þetta hefur komið vel út og þetta gerir skyldur sínar þessi hús. Við þurfum ekkert meira,“ en húsið sem er í byggingu hefur fengið nafnið Skessan. „Hún mun uppfylla allar okkar þarfir. Við höfum verið sveltir í aðstöðu en þetta mun uppfylla allar okkar þarfir, í bili.“ „Það þarf alltaf einhver að ryðja veginn en okkur finnst þessi braut vera órudd. Það eru of margir uppteknir að byggja fyrir alltof mikla peninga og yfirleitt eru það þeir sem eru að nota peninga skattborganna.“ Innslagið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira