Kom 400 stúdentum rækilega á óvart Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. maí 2019 20:54 Robert F. Smith er milljarðarmæringur. Getty/Robert Ingram Bandaríski milljarðamæringurinn Robert F. Smith kom útskriftarárganginum við Morehouse-háskólann í Bandaríkjunum heldur betur á óvart í gær. Í útskriftarræðu sem hann hélt við útskriftina lofaði hann því að greiða niður námslán allra nemenda í árganginum að fullu. Tilkynning Smith kom nemendunum 400 mjög á óvart en mikill fögnuður braust út þegar Smith tilkynnti hvað hann hygðist gera. Óvíst er um hversu háa upphæð er að ræða en í frétt BBC segir að gera megi ráð fyrir að það muni kosta minnst 10 milljónir dollara, um 1,2 milljarða króna. Aaron Mitchom, einn af þeim sem mun græða á ákvörðun Smith, segist hafa grátið er hann áttaði sig á því hvað Smith hafði sagt í ræðunni. Sjálfur skuldar hann 200 þúsund dollara í námslán, um 25 milljónir króna. „Fyrir hönd þeirra átta kynslóða fjölskyldu minnar sem hafa dvalið hér í landinu, þá ætlum við að setja smá bensín á strætisvagninn ykkar,“ sagði Smith. Smith hagnaðist mjög er hann fjárfesti í tæknifyrirtækjum í upphafi þessarar aldar en eignir hans eru metnar á fimm milljarða dollara, rúmlega 600 milljarða króna. Bandaríkin Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira
Bandaríski milljarðamæringurinn Robert F. Smith kom útskriftarárganginum við Morehouse-háskólann í Bandaríkjunum heldur betur á óvart í gær. Í útskriftarræðu sem hann hélt við útskriftina lofaði hann því að greiða niður námslán allra nemenda í árganginum að fullu. Tilkynning Smith kom nemendunum 400 mjög á óvart en mikill fögnuður braust út þegar Smith tilkynnti hvað hann hygðist gera. Óvíst er um hversu háa upphæð er að ræða en í frétt BBC segir að gera megi ráð fyrir að það muni kosta minnst 10 milljónir dollara, um 1,2 milljarða króna. Aaron Mitchom, einn af þeim sem mun græða á ákvörðun Smith, segist hafa grátið er hann áttaði sig á því hvað Smith hafði sagt í ræðunni. Sjálfur skuldar hann 200 þúsund dollara í námslán, um 25 milljónir króna. „Fyrir hönd þeirra átta kynslóða fjölskyldu minnar sem hafa dvalið hér í landinu, þá ætlum við að setja smá bensín á strætisvagninn ykkar,“ sagði Smith. Smith hagnaðist mjög er hann fjárfesti í tæknifyrirtækjum í upphafi þessarar aldar en eignir hans eru metnar á fimm milljarða dollara, rúmlega 600 milljarða króna.
Bandaríkin Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira