Messi vann markakóngstitilinn á Spáni með fimmtán marka mun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 11:30 Lionel Messi. Getty/ David S. Bustamante Lionel Messi bætti enn einu meti og enn einum markakóngstitlinum í safnið í lokaumferð spænsku deildarinnar í gær. Messi skoraði þá tvö mörk í 2-2 jafntefli við Eibar og endaði því með 36 deildarmörk á þessari leiktíð. Messi hefur lagt það í vana sinn að setja nokkur met á hverju tímabili og í gær náði hann að bæta enn einu meti í safnið. Argentínski snillingurinn skoraði nefnilega fimmtán mörkum meira en næstmarkahæstu menn deildarinnar sem voru Frakkinn Karim Benzema hjá Real Madrid og Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez hjá Barcelona. Messi skoraði 36 mörk í 34 leikjum og Karim Benzema var með 21 mark í 36 leikjum. Luis Suárez var síðan þriðji með 21 mark í 33 leikjum.Leo Messi scored 36 goals in La Liga this season. The next highest total was 21. The largest winning margin in the history of the competition pic.twitter.com/jVPHJZLEJZ — B/R Football (@brfootball) May 19, 2019Aðeins sjö aðrir leikmenn en Lionel Messi í spænsku deildinni náðu að skora fimmtán deildarmörk á tímabilinu. Frakkinn Antoine Griezmann endaði þannig með fimmtán mörk samtals fyrir Atletico Madrid á leiktíðinni eða jafnmörg mörk og það munaði á Messi og næstu mönnum á markalistanum. Það liðu 75 mínútur á milli marka hjá Lionel Messi en 141 (Benzema) og 135 (Suárez) mínútur á milli marka hjá hinum tveimur á topp þrjú. Þá má heldur ekki gleyma að Lionel Messi lagði líka upp fleiri mörk en allir aðrir í spænsku deildinni. Hér fyrir neðan má sjá athyglisverðan lista þar sem sést að Messi er í efsta sætinu á næstum því öllum helstu tölfræðilistum La Liga á þessari leiktíð.Another LeoLiga season ends. pic.twitter.com/hydiQABBMi — Squawka Football (@Squawka) May 19, 2019 Spænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Lionel Messi bætti enn einu meti og enn einum markakóngstitlinum í safnið í lokaumferð spænsku deildarinnar í gær. Messi skoraði þá tvö mörk í 2-2 jafntefli við Eibar og endaði því með 36 deildarmörk á þessari leiktíð. Messi hefur lagt það í vana sinn að setja nokkur met á hverju tímabili og í gær náði hann að bæta enn einu meti í safnið. Argentínski snillingurinn skoraði nefnilega fimmtán mörkum meira en næstmarkahæstu menn deildarinnar sem voru Frakkinn Karim Benzema hjá Real Madrid og Úrúgvæmaðurinn Luis Suárez hjá Barcelona. Messi skoraði 36 mörk í 34 leikjum og Karim Benzema var með 21 mark í 36 leikjum. Luis Suárez var síðan þriðji með 21 mark í 33 leikjum.Leo Messi scored 36 goals in La Liga this season. The next highest total was 21. The largest winning margin in the history of the competition pic.twitter.com/jVPHJZLEJZ — B/R Football (@brfootball) May 19, 2019Aðeins sjö aðrir leikmenn en Lionel Messi í spænsku deildinni náðu að skora fimmtán deildarmörk á tímabilinu. Frakkinn Antoine Griezmann endaði þannig með fimmtán mörk samtals fyrir Atletico Madrid á leiktíðinni eða jafnmörg mörk og það munaði á Messi og næstu mönnum á markalistanum. Það liðu 75 mínútur á milli marka hjá Lionel Messi en 141 (Benzema) og 135 (Suárez) mínútur á milli marka hjá hinum tveimur á topp þrjú. Þá má heldur ekki gleyma að Lionel Messi lagði líka upp fleiri mörk en allir aðrir í spænsku deildinni. Hér fyrir neðan má sjá athyglisverðan lista þar sem sést að Messi er í efsta sætinu á næstum því öllum helstu tölfræðilistum La Liga á þessari leiktíð.Another LeoLiga season ends. pic.twitter.com/hydiQABBMi — Squawka Football (@Squawka) May 19, 2019
Spænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira