Kim sagður hafa tekið samningamann sinn af lífi Kjartan Kjartansson skrifar 31. maí 2019 07:21 Kim Hyok Chol stýrði viðræðum við Bandaríkin. Hann er sagður hafa verið sendur í þrælkunarbúðir og tekinn af lífi. Vísir/EPA Stærsta dagblað Suður-Kóreu fullyrðir að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi látið taka yfirmann samninganefndar sinnar við Bandaríkjastjórn af lífi. Ástæðan sé misheppnaður leiðtogafundur Kim og Donalds Trump Bandaríkjaforseta í febrúar. Að sögn dagblaðsins Chosun Ilbo var Kim Hyok Chol tekinn af lífi ásamt fjórum öðrum embættismönnum utanríkisráðuneytisins á Mirim-flugvelli í Pjongjang í mars. Þeir hafi allir verið sakaðir um njósnir í þágu Bandaríkjanna.Reuters-fréttastofan segir að hún hafi ekki getað staðfest frétt blaðsins. Áður hafa norður-kóreskir embættismenn skotið aftur upp kollinum í nýjum embættum eftir að þeir voru sagðir hafa verið teknir af lífi. Fundur Kim og Trump í Hanoi í Víetnam fór út um þúfur en ríkin tvö greindi á um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. Kim Yong Chol, sem stýrði viðræðum við Mike Pompeo, bandaríska utanríkisráðherrann, er sagður hafa verið sendur í þrælkunarvinnu eftir að viðræðunum var slitið. Reuters segir að vísbendingar séu um að honum og öðrum embættismönnum hafi verið refsað vegna viðræðuslitanna en ekkert bendi til þess að þeir hafi verið líflátnir. Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52 Ætlar að halda áfram viðræðum um kjarnorkuafvopnun: „Ekkert hefur breyst“ Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist bjartsýnn á árangur í viðræðum við Norður-Kóreu um kjarnorkuafvopnun. 19. apríl 2019 16:38 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Sjá meira
Stærsta dagblað Suður-Kóreu fullyrðir að Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi látið taka yfirmann samninganefndar sinnar við Bandaríkjastjórn af lífi. Ástæðan sé misheppnaður leiðtogafundur Kim og Donalds Trump Bandaríkjaforseta í febrúar. Að sögn dagblaðsins Chosun Ilbo var Kim Hyok Chol tekinn af lífi ásamt fjórum öðrum embættismönnum utanríkisráðuneytisins á Mirim-flugvelli í Pjongjang í mars. Þeir hafi allir verið sakaðir um njósnir í þágu Bandaríkjanna.Reuters-fréttastofan segir að hún hafi ekki getað staðfest frétt blaðsins. Áður hafa norður-kóreskir embættismenn skotið aftur upp kollinum í nýjum embættum eftir að þeir voru sagðir hafa verið teknir af lífi. Fundur Kim og Trump í Hanoi í Víetnam fór út um þúfur en ríkin tvö greindi á um kjarnorkuáætlun Norður-Kóreu. Kim Yong Chol, sem stýrði viðræðum við Mike Pompeo, bandaríska utanríkisráðherrann, er sagður hafa verið sendur í þrælkunarvinnu eftir að viðræðunum var slitið. Reuters segir að vísbendingar séu um að honum og öðrum embættismönnum hafi verið refsað vegna viðræðuslitanna en ekkert bendi til þess að þeir hafi verið líflátnir.
Bandaríkin Norður-Kórea Tengdar fréttir Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52 Ætlar að halda áfram viðræðum um kjarnorkuafvopnun: „Ekkert hefur breyst“ Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist bjartsýnn á árangur í viðræðum við Norður-Kóreu um kjarnorkuafvopnun. 19. apríl 2019 16:38 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Sjá meira
Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52
Ætlar að halda áfram viðræðum um kjarnorkuafvopnun: „Ekkert hefur breyst“ Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna segist bjartsýnn á árangur í viðræðum við Norður-Kóreu um kjarnorkuafvopnun. 19. apríl 2019 16:38