Ótrúleg atburðarás þegar Gummersbach féll í fyrsta skipti Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 19:15 Ótrúlegt klúður vísir/getty Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Gummersbach mætti lærisveinum Hannesar Jóns Jónssonar í Bietigheim í fallbaráttuslag í lokaumferðinni en á sama tíma var Ludwigshafen í heimsókn hjá Minden. Þessi þrjú lið voru í þremur neðstu sætunum fyrir lokaumferðina en Ludwigshafen þurfti að treysta á að leikur Gummersbach og Bietigheim myndi enda með jafntefli auk þess sem þeir þyrftu að vinna sinn leik gegn Minden. Bietigheim stóð verr af vígi gagnvart Gummersbach og nægði því ekkert annað en sigur. Reynsluboltinn Mimi Kraus batt endann á lokasókn Bietigheim með því að skjóta boltanum framhjá markinu þegar rúmar fimmtán sekúndur lifðu leiks. Leikmenn Gummersbach virðast ekki hafa verið meðvitaðir um stöðuna í leik Ludwigshafen og Minden því í stað þess að bruna í sókn og freista þess að vinna leikinn létu þeir tímann renna út. Á sama tíma var Ludwigshafen hins vegar að tryggja sér eins marks sigur á Minden sem þýðir að Gummersbach og Bietigheim fara niður um deild. Gummersbach er eina liðið sem hefur verið í efstu deild allt frá stofnun Bundesligunnar árið 1966 og hefur félagið 12 sinnum orðið þýskur meistari.Check this ending of Bietigheim - Gummersbach out! Gummersbach had the opportunity for the win, but hoped Ludwigshafen would lose. And now Gummersbach is relegated for the first time ever! pic.twitter.com/dZq6gWKJtH— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 9, 2019 Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Sjá meira
Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Gummersbach mætti lærisveinum Hannesar Jóns Jónssonar í Bietigheim í fallbaráttuslag í lokaumferðinni en á sama tíma var Ludwigshafen í heimsókn hjá Minden. Þessi þrjú lið voru í þremur neðstu sætunum fyrir lokaumferðina en Ludwigshafen þurfti að treysta á að leikur Gummersbach og Bietigheim myndi enda með jafntefli auk þess sem þeir þyrftu að vinna sinn leik gegn Minden. Bietigheim stóð verr af vígi gagnvart Gummersbach og nægði því ekkert annað en sigur. Reynsluboltinn Mimi Kraus batt endann á lokasókn Bietigheim með því að skjóta boltanum framhjá markinu þegar rúmar fimmtán sekúndur lifðu leiks. Leikmenn Gummersbach virðast ekki hafa verið meðvitaðir um stöðuna í leik Ludwigshafen og Minden því í stað þess að bruna í sókn og freista þess að vinna leikinn létu þeir tímann renna út. Á sama tíma var Ludwigshafen hins vegar að tryggja sér eins marks sigur á Minden sem þýðir að Gummersbach og Bietigheim fara niður um deild. Gummersbach er eina liðið sem hefur verið í efstu deild allt frá stofnun Bundesligunnar árið 1966 og hefur félagið 12 sinnum orðið þýskur meistari.Check this ending of Bietigheim - Gummersbach out! Gummersbach had the opportunity for the win, but hoped Ludwigshafen would lose. And now Gummersbach is relegated for the first time ever! pic.twitter.com/dZq6gWKJtH— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) June 9, 2019
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Sjá meira
Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. 9. júní 2019 14:39
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti