Chelsea áfrýjar banninu til Alþjóða íþróttadómstólsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2019 08:30 Leikmenn Chelsea fagna eftir sigur liðsins í Evrópudeildinni á dögunum. Getty/Etsuo Hara Chelsea hefur ákveðið að fara lengra með félagsskiptabann sitt en FIFA dæmdi enska úrvalsdeildarliðið í bann fram til janúar 2020. Chelsea hefur áfrýjað banninu sínu til Alþjóða íþróttadómstólsins í Sviss en hann heitir fullu nafni Court of Arbitration for Sport sem er vanalega skammstafað CAS.Chelsea have taken their appeal against a two-window transfer ban imposed by Fifa to the Court of Arbitration for Sport. Read more: https://t.co/x4vLjbx6HRpic.twitter.com/xg5INJbk1b — BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2019Samkvæmt banninu hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu þá má Chelsea ekki kaupa nýja leikmenn í næstu tveimur félagsskiptagluggum. Chelsea áfrýjað fyrst til FIFA en komst ekkert áleiðis þar. Bannið kemur til vegna rannsóknar FIFA á samningagerð Chelsea við erlenda leikmenn sem ekki voru orðnir átján ára.BREAKING: Chelsea have appealed against their two-window transfer ban pic.twitter.com/s6RhtVmy2B — B/R Football (@brfootball) June 7, 2019Félagsskiptaglugginn lokar 8. ágúst næstkomandi og Alþjóða íþróttadómstóllinn getur ekki sagt til um það hvenær hann mun taka málið fyrir. Þetta gæti skapað Chelsea tíma til að undirbúa sig fyrir bannið með að kaupa nýja leikmenn á meðan málið er í meðferð hjá Alþjóða íþróttadómstólnum. Alþjóða íþróttadómstóllinn er gerðardómur með höfuðstöðvar í Lausanne í Sviss. CAS er sjálfstæður dómstóll og er æðsta dómstig sem fjallar um lögfræðileg álitaefni og ágreining á sviði íþrótta á heimsvísu. Dómstóllinn er því flestum tilvikum lokadómstig ákvarðana og úrskurða innan íþróttahreyfingarinnar.Chelsea keypti Christian Pulisic frá BorussiaDortmund fyrir 58 milljónir punda í janúar en kláraði tímabilið í láni hjá þýska liðinu. Allt bendir til þess að Chelsea sé að selja Belgíumanninn Eden Hazard til RealMadrid og þá hefur knattspyrnustjórinn MaurizioSarri sagt að það verði ekki auðvelt að berjast við ManchesterCity og Liverpool fái Chelsea ekki til sín nýja leikmenn.Chelsea áfrýjar ekki aðeins banninu heldur einnig sekt upp á 460 þúsund pund sem samsvara 72,3 milljónum íslenskra króna.Chelsea er reyndar í þeirri lúxusstöðu að geta kallað til sín fullt af leikmönnum úr láni eða mönnum eins og Tammy Abraham (Aston Villa), MichyBatshuayi (CrystalPalace), AlvaroMorata (AtleticoMadrid), Victor Moses (Fenerbahce), Kenedy (Newcastle), TiemoueBakayoko (ACMilan) og Kurt Zouma (Everton). Það eru líka margir yngri leikmenn á láni. England Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Chelsea hefur ákveðið að fara lengra með félagsskiptabann sitt en FIFA dæmdi enska úrvalsdeildarliðið í bann fram til janúar 2020. Chelsea hefur áfrýjað banninu sínu til Alþjóða íþróttadómstólsins í Sviss en hann heitir fullu nafni Court of Arbitration for Sport sem er vanalega skammstafað CAS.Chelsea have taken their appeal against a two-window transfer ban imposed by Fifa to the Court of Arbitration for Sport. Read more: https://t.co/x4vLjbx6HRpic.twitter.com/xg5INJbk1b — BBC Sport (@BBCSport) June 7, 2019Samkvæmt banninu hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu þá má Chelsea ekki kaupa nýja leikmenn í næstu tveimur félagsskiptagluggum. Chelsea áfrýjað fyrst til FIFA en komst ekkert áleiðis þar. Bannið kemur til vegna rannsóknar FIFA á samningagerð Chelsea við erlenda leikmenn sem ekki voru orðnir átján ára.BREAKING: Chelsea have appealed against their two-window transfer ban pic.twitter.com/s6RhtVmy2B — B/R Football (@brfootball) June 7, 2019Félagsskiptaglugginn lokar 8. ágúst næstkomandi og Alþjóða íþróttadómstóllinn getur ekki sagt til um það hvenær hann mun taka málið fyrir. Þetta gæti skapað Chelsea tíma til að undirbúa sig fyrir bannið með að kaupa nýja leikmenn á meðan málið er í meðferð hjá Alþjóða íþróttadómstólnum. Alþjóða íþróttadómstóllinn er gerðardómur með höfuðstöðvar í Lausanne í Sviss. CAS er sjálfstæður dómstóll og er æðsta dómstig sem fjallar um lögfræðileg álitaefni og ágreining á sviði íþrótta á heimsvísu. Dómstóllinn er því flestum tilvikum lokadómstig ákvarðana og úrskurða innan íþróttahreyfingarinnar.Chelsea keypti Christian Pulisic frá BorussiaDortmund fyrir 58 milljónir punda í janúar en kláraði tímabilið í láni hjá þýska liðinu. Allt bendir til þess að Chelsea sé að selja Belgíumanninn Eden Hazard til RealMadrid og þá hefur knattspyrnustjórinn MaurizioSarri sagt að það verði ekki auðvelt að berjast við ManchesterCity og Liverpool fái Chelsea ekki til sín nýja leikmenn.Chelsea áfrýjar ekki aðeins banninu heldur einnig sekt upp á 460 þúsund pund sem samsvara 72,3 milljónum íslenskra króna.Chelsea er reyndar í þeirri lúxusstöðu að geta kallað til sín fullt af leikmönnum úr láni eða mönnum eins og Tammy Abraham (Aston Villa), MichyBatshuayi (CrystalPalace), AlvaroMorata (AtleticoMadrid), Victor Moses (Fenerbahce), Kenedy (Newcastle), TiemoueBakayoko (ACMilan) og Kurt Zouma (Everton). Það eru líka margir yngri leikmenn á láni.
England Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira