Gary Martin: Fólk vill bara einhverjar brjálæðislegar sögur Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 14:00 Gary í leik með Val. vísir/getty Gary Martin er genginn í raðir ÍBV í Pepsi Max-deild karla eftir að hafa spilað einungis þrjá leiki í upphafi tímabilsins með Íslandsmeisturum Vals. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum mál Gary á Hlíðarenda en eftir þrjá leiki í Pepsi Max-deildinni sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, að hann hefði ekki not fyrir Gary lengur. Englendingurinn var settur út úr hópnum og að endingu komust Valur og Gary að starfslokasamningi svo Gary var frjáls ferða sinna. Hann samdi svo við ÍBV á sunnudaginn. Gary ræðir málin í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag og þar segir hann að þetta hafi ekki verið auðvelt fyrir sig. „Þetta var mjög erfiður tími. Það hafa nú ekki margir spurt mig um hvernig mér leið. Fólk vill bara einhverjar brjálæðislegar sögur en þannig var þetta ekki,“ sagði Gary í Morgunblaðinu. „Óli tók þessa ákvörðun og ég virði hana. Fólk fattar ekki að ég er í raun og veru sammála því sem hann sagði. Mér fannst ég ekki spila vel. Þetta var ekki auðvelt, en þetta sýndi mér bara að sama hvað þá geta hlutirnir breyst mjög hratt í fótbolta.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur og Gary Martin komast að samkomulagi um starfslok Englendingurinn er farinn frá Val. 24. maí 2019 17:36 Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. 22. maí 2019 11:30 Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30 Gary klárar tímabilið með ÍBV Enski framherjinn hefur samið við ÍBV. 2. júní 2019 22:48 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Gary Martin er genginn í raðir ÍBV í Pepsi Max-deild karla eftir að hafa spilað einungis þrjá leiki í upphafi tímabilsins með Íslandsmeisturum Vals. Mikið fjaðrafok hefur verið í kringum mál Gary á Hlíðarenda en eftir þrjá leiki í Pepsi Max-deildinni sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, að hann hefði ekki not fyrir Gary lengur. Englendingurinn var settur út úr hópnum og að endingu komust Valur og Gary að starfslokasamningi svo Gary var frjáls ferða sinna. Hann samdi svo við ÍBV á sunnudaginn. Gary ræðir málin í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu í dag og þar segir hann að þetta hafi ekki verið auðvelt fyrir sig. „Þetta var mjög erfiður tími. Það hafa nú ekki margir spurt mig um hvernig mér leið. Fólk vill bara einhverjar brjálæðislegar sögur en þannig var þetta ekki,“ sagði Gary í Morgunblaðinu. „Óli tók þessa ákvörðun og ég virði hana. Fólk fattar ekki að ég er í raun og veru sammála því sem hann sagði. Mér fannst ég ekki spila vel. Þetta var ekki auðvelt, en þetta sýndi mér bara að sama hvað þá geta hlutirnir breyst mjög hratt í fótbolta.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Valur og Gary Martin komast að samkomulagi um starfslok Englendingurinn er farinn frá Val. 24. maí 2019 17:36 Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. 22. maí 2019 11:30 Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30 Gary klárar tímabilið með ÍBV Enski framherjinn hefur samið við ÍBV. 2. júní 2019 22:48 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Valur og Gary Martin komast að samkomulagi um starfslok Englendingurinn er farinn frá Val. 24. maí 2019 17:36
Gary Martin ekki enn mættur til æfinga hjá Val Enski framherjinn virðist ekki eiga afturkvæmt hjá Hlíðarendafélaginu. 22. maí 2019 11:30
Pepsi Max mörkin: Gary Martin fer hlæjandi í bankann en hvað er í gangi hjá Val? Pepsi Max mörkin gerðu upp Gary Martin málið og slæma stöðu Valsmanna í Pepsi Max deildinni í þættinum í gær en Valur og enski framherjinn sömdu um starfslok í síðustu viku. 27. maí 2019 09:30
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann