Stjörnumenn ekki byrjað verr síðan þeir komust aftur upp í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2019 16:30 Stjörnumenn hafa misst niður forystu í síðustu tveimur leikjum. vísir/vilhelm Síðan Stjarnan vann sér sæti í efstu deild árið 2008 hefur liðið aldrei verið með færri stig eftir níu umferðir en í ár.Stjarnan tapaði 1-3 fyrir Breiðabliki á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn komust yfir með marki Ævars Inga Jóhannessonar í upphafi seinni hálfleiks en gáfu hressilega eftir um miðbik hans. Blikar gáfu í, skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér sigurinn. Þetta var þriðja tap Stjörnunnar í síðustu fimm leikjum. Eftir níu leiki eru Garðbæingar með tólf stig, markatöluna 12-15 og í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Fjögur ár eru síðan Stjarnan var með jafn fá stig eftir níu umferðir. Tímabilið 2015, þegar Garðbæingar voru Íslandsmeistarar, voru þeir með tólf stig eftir níu umferðir, með mínus tvö mörk í markatölu og í 6. sæti. Þeir enduðu í því fjórða.Stjörnumenn hafa aðeins haldið einu sinni hreinu í sumar.vísir/vilhelmFara þarf allt aftur til ársins 2000 til að finna verri byrjun hjá Stjörnunni í efstu deild. Þá var Stjarnan á botni deildarinnar með fimm stig eftir níu umferðir. Stjörnumenn enduðu í 9. sæti, féllu og sneru ekki aftur í efstu deild fyrr en 2009. Á sama tíma í fyrra var Stjarnan með 16 stig í 4. sæti deildarinnar. Stjörnumenn enduðu í því þriðja en urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stjarnan hefur skorað tíu mörkum minna en á sama tíma í fyrra og . Markatala Stjörnumanna var þá 22-13 en er 12-15 í dag. Þá hafa Garðbæingar aðeins einu sinni haldið marki sínu hreinu í sumar.Haraldur Björnsson horfir á eftir boltanum enda í netinu eftir skot Arons Bjarnasonar.vísir/vilhelmGengi Stjörnunnar eftir níu umferðir í efstu deild síðan 2009:2009 19 stig (2. sæti)2010 13 stig (7. sæti)2011 14 stig (5. sæti)2012 16 stig (3. sæti)2013 20 stig (3. sæti)2014 19 stig (2. sæti)2015 12 stig (6. sæti)2016 14 stig (5. sæti)2017 14 stig (3. sæti)2018 16 stig (4. sæti)2019 12 stig (7. sæti) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47 Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00 Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17 Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Síðan Stjarnan vann sér sæti í efstu deild árið 2008 hefur liðið aldrei verið með færri stig eftir níu umferðir en í ár.Stjarnan tapaði 1-3 fyrir Breiðabliki á Samsung-vellinum í Garðabæ í gær. Stjörnumenn komust yfir með marki Ævars Inga Jóhannessonar í upphafi seinni hálfleiks en gáfu hressilega eftir um miðbik hans. Blikar gáfu í, skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér sigurinn. Þetta var þriðja tap Stjörnunnar í síðustu fimm leikjum. Eftir níu leiki eru Garðbæingar með tólf stig, markatöluna 12-15 og í 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Fjögur ár eru síðan Stjarnan var með jafn fá stig eftir níu umferðir. Tímabilið 2015, þegar Garðbæingar voru Íslandsmeistarar, voru þeir með tólf stig eftir níu umferðir, með mínus tvö mörk í markatölu og í 6. sæti. Þeir enduðu í því fjórða.Stjörnumenn hafa aðeins haldið einu sinni hreinu í sumar.vísir/vilhelmFara þarf allt aftur til ársins 2000 til að finna verri byrjun hjá Stjörnunni í efstu deild. Þá var Stjarnan á botni deildarinnar með fimm stig eftir níu umferðir. Stjörnumenn enduðu í 9. sæti, féllu og sneru ekki aftur í efstu deild fyrr en 2009. Á sama tíma í fyrra var Stjarnan með 16 stig í 4. sæti deildarinnar. Stjörnumenn enduðu í því þriðja en urðu bikarmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Stjarnan hefur skorað tíu mörkum minna en á sama tíma í fyrra og . Markatala Stjörnumanna var þá 22-13 en er 12-15 í dag. Þá hafa Garðbæingar aðeins einu sinni haldið marki sínu hreinu í sumar.Haraldur Björnsson horfir á eftir boltanum enda í netinu eftir skot Arons Bjarnasonar.vísir/vilhelmGengi Stjörnunnar eftir níu umferðir í efstu deild síðan 2009:2009 19 stig (2. sæti)2010 13 stig (7. sæti)2011 14 stig (5. sæti)2012 16 stig (3. sæti)2013 20 stig (3. sæti)2014 19 stig (2. sæti)2015 12 stig (6. sæti)2016 14 stig (5. sæti)2017 14 stig (3. sæti)2018 16 stig (4. sæti)2019 12 stig (7. sæti)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30 KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47 Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00 Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17 Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Aron Bjarnason átti frábæra innkomu þegar Breiðablik vann 1-3 útisigur á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:30
KR fer til Noregs og mætir Molde KR mætir gömlu lærisveinum Ole Gunnar Solskjær í norska liðinu Molde í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Breiðablik mætir Vaduz og Stjarnan spilar við Levadia Tallin frá Eistlandi. 18. júní 2019 13:47
Ágúst: Sagði að Aron myndi klára leikinn Þjálfari Breiðabliks hrósaði Aroni Bjarnasyni eftir sigurinn á Stjörnunni. 18. júní 2019 22:00
Espanyol bíður Stjörnunnar í næstu umferð Stjarnan mætir spænska liðinu Espanyol í annari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar ef liðið nær að leggja Levadia Tallinn að velli. KR og Breiðablik fara til austur Evrópu. 19. júní 2019 12:17
Sjáðu glæsimörk Arons og Guðjóns sem skutu Blikum á toppinn Breiðablik er á toppnum í Pepsi Max-deild karla. 18. júní 2019 21:28