Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2019 14:39 Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Vísir/getty Þrátt fyrir að hafa verið saman í heilt ár hafa þær Cara Delevingne og Ashley Benson ekki viljað staðfesta orðróm þess efnis hingað til. Mikil leynd hefur hvílt yfir ástarsambandinu en parið tók af allan vafa þegar ofurfyrirsætan Delevingne birti myndband af þeim að kyssast í tilefni af Pride Month í Bandaríkjunum. Delevingne skrifaði „#Pride“ undir myndbandinu sem hún birti á Instagram á dögunum og regnbogatáknið og hjartatákið fengu einnig að fljóta með. Ashley Benson er bandarísk leikkona sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Hönnu Marin í unglingaþáttaröðinni Pretty Little Liars. Þrátt fyrir að parið hafi upphaflega ekki viljað að fjölmiðlar beindu kastljósi sínu að sambandinu herma heimildir E News að þær hafi búið saman um nokkurt skeið og að þetta sé fyrsta alvöru samband Bensons. Hún hafi aldrei verið jafn hamingjusöm og nú. „Þær sýna hvor annarri skilning, stuðning og mikla ástúð,“ segir heimildarmaður E News. „Þær bara gera allt þetta venjulega, fá sér kaffi saman, fara út að ganga með hundinn og fara í bíó. Þær elska líka að vera mikið heima og slappa af. Þær eru ótrúlega sætar saman. Þær eru alltaf að gera eitthvað fallegt hvor fyrir aðra.“ View this post on Instagram#PRIDE @ashleybenson A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jun 14, 2019 at 6:01pm PDT Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19 Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00 Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30 Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30 Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið saman í heilt ár hafa þær Cara Delevingne og Ashley Benson ekki viljað staðfesta orðróm þess efnis hingað til. Mikil leynd hefur hvílt yfir ástarsambandinu en parið tók af allan vafa þegar ofurfyrirsætan Delevingne birti myndband af þeim að kyssast í tilefni af Pride Month í Bandaríkjunum. Delevingne skrifaði „#Pride“ undir myndbandinu sem hún birti á Instagram á dögunum og regnbogatáknið og hjartatákið fengu einnig að fljóta með. Ashley Benson er bandarísk leikkona sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Hönnu Marin í unglingaþáttaröðinni Pretty Little Liars. Þrátt fyrir að parið hafi upphaflega ekki viljað að fjölmiðlar beindu kastljósi sínu að sambandinu herma heimildir E News að þær hafi búið saman um nokkurt skeið og að þetta sé fyrsta alvöru samband Bensons. Hún hafi aldrei verið jafn hamingjusöm og nú. „Þær sýna hvor annarri skilning, stuðning og mikla ástúð,“ segir heimildarmaður E News. „Þær bara gera allt þetta venjulega, fá sér kaffi saman, fara út að ganga með hundinn og fara í bíó. Þær elska líka að vera mikið heima og slappa af. Þær eru ótrúlega sætar saman. Þær eru alltaf að gera eitthvað fallegt hvor fyrir aðra.“ View this post on Instagram#PRIDE @ashleybenson A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jun 14, 2019 at 6:01pm PDT
Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19 Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00 Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30 Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30 Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30 Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19
Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00
Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30
Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30
Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30