Pepsi Max-mörkin: „Framganga Marmolejo til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júní 2019 15:44 Sérfræðingar Pepsi Max-markanna efuðust um alvarleika meiðsla Franciscos Marmolejo Mancilla. mynd/stöð 2 sport Spænski markvörðurinn Francisco Marmolejo Mancilla lék sinn fyrsta leik fyrir Víking R. þegar liðið bar sigurorð af HK, 2-1, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla á föstudaginn. Undir lok leiksins lá Marmolejo tvisvar lengi eftir eins og hann gerði oft og iðulega þegar hann lék með Víkingi Ó. í Inkasso-deildinni í fyrra. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsi Max-markanna voru ekki hrifnir af tilburðum Marmolejo í leiknum gegn HK. „Það verður að segjast alveg eins og er að framganga hans undir lokin var til skammar,“ sagði Hörður. „Hann þykist vera meiddur og liggur í eina mínútu og 50 sekúndur. Og svo í 50 sekúndur. Þetta er svo ömurlegt,“ bætti Hörður við. Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, bætti 7-8 mínútum við venjulegan leiktíma. Strákarnir veltu því fyrir sér hvort eða hvernig væri hægt að refsa mönnum í svona tilvikum. „Við vitum allir að hann er ekki meiddur. Það kom ekkert fyrir hann. Er hægt að spjalda hann? Ég þekki það ekki. Þetta er allavega ekki í anda leiksins,“ sagði Reynir Leósson. „Við höfum séð þetta til hans og þetta er ömurleg hegðun. En ég held að það sé dómarans að stoppa þetta og láta hann ekki komast upp með þetta,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Markvörður Víkings Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. 14. júní 2019 22:32 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Spænski markvörðurinn Francisco Marmolejo Mancilla lék sinn fyrsta leik fyrir Víking R. þegar liðið bar sigurorð af HK, 2-1, í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla á föstudaginn. Undir lok leiksins lá Marmolejo tvisvar lengi eftir eins og hann gerði oft og iðulega þegar hann lék með Víkingi Ó. í Inkasso-deildinni í fyrra. Hörður Magnússon og sérfræðingar Pepsi Max-markanna voru ekki hrifnir af tilburðum Marmolejo í leiknum gegn HK. „Það verður að segjast alveg eins og er að framganga hans undir lokin var til skammar,“ sagði Hörður. „Hann þykist vera meiddur og liggur í eina mínútu og 50 sekúndur. Og svo í 50 sekúndur. Þetta er svo ömurlegt,“ bætti Hörður við. Egill Arnar Sigurþórsson, dómari leiksins, bætti 7-8 mínútum við venjulegan leiktíma. Strákarnir veltu því fyrir sér hvort eða hvernig væri hægt að refsa mönnum í svona tilvikum. „Við vitum allir að hann er ekki meiddur. Það kom ekkert fyrir hann. Er hægt að spjalda hann? Ég þekki það ekki. Þetta er allavega ekki í anda leiksins,“ sagði Reynir Leósson. „Við höfum séð þetta til hans og þetta er ömurleg hegðun. En ég held að það sé dómarans að stoppa þetta og láta hann ekki komast upp með þetta,“ sagði Atli Viðar Björnsson. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Markvörður Víkings
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30 Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. 14. júní 2019 22:32 Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - HK 2-1 | Víkingar vígðu nýjan völl með sigri Víkingur unnu sinn fyrsta leik í sumar er liðið spilaði sinn fyrsta leik á nýju gervigrasi í Víkinni. 14. júní 2019 22:30
Sjáðu markaveisluna úr leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deildinni Áttunda umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Fjórtán mörk voru skoruð í þeim. 14. júní 2019 22:32
Sölvi Geir: Þetta var æðislegur dagur Fyrirliði Víkings R. var létt eftir sigurinn á HK í blíðunni í Fossvoginum í kvöld. 14. júní 2019 22:14
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast