Segir Bradley Cooper og Lady Gaga eiga einstakt samband Sylvía Hall skrifar 12. júní 2019 22:12 Margir netverjar halda í þá von að Bradley Cooper og Lady Gaga taki saman. Vísir/Getty Sambandsslit Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk vöktu mikla athygli nú á dögunum. Fregnir af sambandsslitum þeirra bárust fjórum mánuðum eftir að greint var frá því að Lady Gaga hefði slitið trúlofun sinni við unnusta sinn Christian Carino. Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og vann verðlaun fyrir besta lagið Shallow sem Cooper og Lady Gaga sungu saman. Samband þeirra vakti mikla athygli í kjölfar útgáfu myndarinnar þar sem þau kepptust við að lofa hvort annað í viðtölum. Umtalið náði nýjum hæðum eftir atriði þeirra á Óskarsverðlaunahátíðinni sjálfri þar sem netverjar voru dolfallnir yfir hversu vel þau náðu saman á sviðinu.Heimildarmaður People staðfestir að þau eigi einstakt samband. Cooper tengist henni sterkum vinaböndum og þau nái ótrúlega vel saman. Það sé þó of snemmt til að segja til um hvort sambandið þróist út í ástarsamband. Þá segir hann sögusagnir um ástarsamband þeirra á milli ekki hafa hjálpað hjónabandi hans, sérstaklega í ljósi þess hversu mikið hann þurfti að ferðast í tengslum við myndina og kynningarherferð hennar. „Eftir verðlaunahátíðatímabilið hægði Cooper á sér til þess að einbeita sér að fjölskyldunni og eyddi hverjum degi með þeim,“ segir heimildarmaðurinn en Cooper og Shayk eiga hina tveggja ára gömlu Leu De Seine saman. Þau hafi þó ekki eytt miklum tíma saman stuttu áður en þau ákváðu að skilja. „[Irina] er ekki að einbeita sér að því að vera stjarna eða frægðinni, hún vill bara vernda fjölskylduna sína. Bradley vinnur mjög mikið og er að reyna að nýta sér öll atvinnutækifæri akkúrat núna.“ Hollywood Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. 28. febrúar 2019 12:30 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Sambandsslit Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk vöktu mikla athygli nú á dögunum. Fregnir af sambandsslitum þeirra bárust fjórum mánuðum eftir að greint var frá því að Lady Gaga hefði slitið trúlofun sinni við unnusta sinn Christian Carino. Cooper og Lady Gaga léku saman í myndinni A Star Is Born sem kom út á síðasta ári. Myndin var tilnefnd til átta Óskarsverðlauna og vann verðlaun fyrir besta lagið Shallow sem Cooper og Lady Gaga sungu saman. Samband þeirra vakti mikla athygli í kjölfar útgáfu myndarinnar þar sem þau kepptust við að lofa hvort annað í viðtölum. Umtalið náði nýjum hæðum eftir atriði þeirra á Óskarsverðlaunahátíðinni sjálfri þar sem netverjar voru dolfallnir yfir hversu vel þau náðu saman á sviðinu.Heimildarmaður People staðfestir að þau eigi einstakt samband. Cooper tengist henni sterkum vinaböndum og þau nái ótrúlega vel saman. Það sé þó of snemmt til að segja til um hvort sambandið þróist út í ástarsamband. Þá segir hann sögusagnir um ástarsamband þeirra á milli ekki hafa hjálpað hjónabandi hans, sérstaklega í ljósi þess hversu mikið hann þurfti að ferðast í tengslum við myndina og kynningarherferð hennar. „Eftir verðlaunahátíðatímabilið hægði Cooper á sér til þess að einbeita sér að fjölskyldunni og eyddi hverjum degi með þeim,“ segir heimildarmaðurinn en Cooper og Shayk eiga hina tveggja ára gömlu Leu De Seine saman. Þau hafi þó ekki eytt miklum tíma saman stuttu áður en þau ákváðu að skilja. „[Irina] er ekki að einbeita sér að því að vera stjarna eða frægðinni, hún vill bara vernda fjölskylduna sína. Bradley vinnur mjög mikið og er að reyna að nýta sér öll atvinnutækifæri akkúrat núna.“
Hollywood Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. 28. febrúar 2019 12:30 Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32 Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Jimmy Kimmel spurði Lady Gaga hvort hún væri ástfangin af Bradley Cooper Lady Gaga vann Óskarinn á sunnudagskvöldið fyrir besta lagið í kvikmynd og biðu margir með eftirvæntingu eftir flutningi hennar og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á hátíðinni. 28. febrúar 2019 12:30
Tárvot Lady Gaga þakkaði Bradley Cooper og söng Shallow af krafti Tónlistarkonan Lady Gaga hreppti þrenn verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi, þar af tvenn fyrir lagið Shallow úr kvikmyndinni A Star is Born. 11. febrúar 2019 10:32
Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. 10. júní 2019 20:50