Segir Beiti hafa verið jafn besta leikmann mótsins Anton Ingi Leifsson skrifar 29. júní 2019 19:45 Ellefta umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta hefst á morgun með þremur leikjum. Tvö efstu liðin KR og Breiðablik mætast á mánudagskvöldið en þau eru komin með góða forystu á önnur lið. Tímabilið í Pepsi Max-deild karla hefur verið bráðskemmtilegt hingað til og margir ungir og efnilegir leikmenn fengið tækifæri. Þorvaldur Örlygsson er einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna og hann ræddi byrjunina á tímabilinu í íþróttafréttum kvöldsins. „Mér finnst þetta hafa verið mjög skemmtilegt mót í heildina. Það hafa verið margir mjög góðir leikir og það eru fjölbreytt lið og fjölbreytt taktík,“ sagði Þorvaldur við Hörð Magnússon. „Ef við horfum aftur um þrjú til fjögur ár þá vorum við fastir í sama kerfinu en nú sjáum við fleiri útfærslur. Menn eru að spekúlera og prufa önnur kerfi og það er skemmtilegra. Það eru breytulegir leikir.“ KR og Breiðablik eru í toppbaráttunni eins og er en þau mætast einmitt á mánudagskvöldið. „Blikarnir hafa haft góðan stöðugleika í sumar miðað við undanfarin ár. Þeir eru að bæta í og breikka hópinn. Hópurinn er orðinn þokkalega stór og hafa úr mörgum leikmönnum að velja.“ „KR er kannski það lið sem hefur komið mest á óvart, hvað það varðar að á síðasta ári virtust þeir hálf þungir og þreyttir. Þeir hafa mjög stöðugir í ár og safnað stigum og komist á toppinn hægt og hljótt.“ „Ég myndi segja að ástæðan fyrir því er að vörnin hefur verið góð og sá leikmaður sem hefur verið hvað bestur og haldið mestum stöðugleika er Beitir í markinu. Hann er búinn að vera jafn besti leikmaður mótsins,“ sagði Þorvaldur. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Þorvaldur ræðir einnig gengi Skagamanna og fleiri liða. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Ellefta umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta hefst á morgun með þremur leikjum. Tvö efstu liðin KR og Breiðablik mætast á mánudagskvöldið en þau eru komin með góða forystu á önnur lið. Tímabilið í Pepsi Max-deild karla hefur verið bráðskemmtilegt hingað til og margir ungir og efnilegir leikmenn fengið tækifæri. Þorvaldur Örlygsson er einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna og hann ræddi byrjunina á tímabilinu í íþróttafréttum kvöldsins. „Mér finnst þetta hafa verið mjög skemmtilegt mót í heildina. Það hafa verið margir mjög góðir leikir og það eru fjölbreytt lið og fjölbreytt taktík,“ sagði Þorvaldur við Hörð Magnússon. „Ef við horfum aftur um þrjú til fjögur ár þá vorum við fastir í sama kerfinu en nú sjáum við fleiri útfærslur. Menn eru að spekúlera og prufa önnur kerfi og það er skemmtilegra. Það eru breytulegir leikir.“ KR og Breiðablik eru í toppbaráttunni eins og er en þau mætast einmitt á mánudagskvöldið. „Blikarnir hafa haft góðan stöðugleika í sumar miðað við undanfarin ár. Þeir eru að bæta í og breikka hópinn. Hópurinn er orðinn þokkalega stór og hafa úr mörgum leikmönnum að velja.“ „KR er kannski það lið sem hefur komið mest á óvart, hvað það varðar að á síðasta ári virtust þeir hálf þungir og þreyttir. Þeir hafa mjög stöðugir í ár og safnað stigum og komist á toppinn hægt og hljótt.“ „Ég myndi segja að ástæðan fyrir því er að vörnin hefur verið góð og sá leikmaður sem hefur verið hvað bestur og haldið mestum stöðugleika er Beitir í markinu. Hann er búinn að vera jafn besti leikmaður mótsins,“ sagði Þorvaldur. Fréttina í heild sinni má sjá hér að ofan þar sem Þorvaldur ræðir einnig gengi Skagamanna og fleiri liða.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn