Grunaður morðingi skar sig á háls í dómsal Kjartan Kjartansson skrifar 25. júní 2019 08:39 Bailey Boswell, sambýliskona Aubrey Trail, í dómsal. Þau eru ákærð fyrir morðið á ungri konu í Nebraska. AP/Eric Gregory Karlmaður sem grunaður er um að hafa myrt unga konu og bútað lík hennar niður skar sjálfan sig á háls í dómsal í Nebraska í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur á sjúkrahús en ekki liggur fyrir hvert ástand hans er. Réttarhöld yfir Aubrey Trail, 52 ára gömlum karlmanni, ásamt félaga hans vegna morðsins á Sydney Loofe, 24 ára gamalli konu, árið 2017 standa nú yfir. NBC-sjónvarpsstöðin segir að Trail hafi skorið sig á háls með ótilgreindum hlut og fallið úr hjólastól sínum í dómsalnum í bænum Wilber í gær. Trail er sagður hafa hrópað orð til stuðnings sambýliskonu sinnar Bailey Boswell áður en hann féll blóðugur í gólfið. „Bailey er saklaus og ég bölva ykkur öllum,“ er Trail sagður hafa kallað.Fox-fréttastöðin segir óljóst hvort réttarhöldin haldi áfram og hversu illa særður Trail er. Að sögn embættismanna hefur Trail fengið heilablóðfall og tvö hjartaáföll í fangelsi frá því að hann var handtekinn. AP-fréttastofan segir að dómarinn í málinu hafi sagt kviðdómendum að mæta aftur í dag. Trail og Boswell eru sökuð um að hafa lagt á ráðin um að myrða Loofe. Boswell hafi kynnst henni í gegnum stefnumótaforritið Tinder þar sem hún gaf upp rangt nafn. Þær hafi ákveðið að hittast í kjölfarið. Lík Loofe fannst síðar bútað í sundur í ruslapoka. Bæði eiga þau yfir höfði sér dauðarefsingu verði þau sakfelld fyrir morð að yfirlögðu ráði og ólöglega meðferð á líki. Boswell, sem er 25 ára gömul, hefur lýst yfir sakleysi sínu. Trail heldur því fram að hann hafi kyrkt Loofe sem hluta af kynórum sem hafi verið með vilja þeirra allra og að Boswell hafi hjálpað honum að hylma yfir dauða hennar. Hann hafi drepið Loofe óvart og hann hafi reynt að fela lík hennar því hann hafi ekki talið að lögreglan myndi trúa því að hann hefði drepið hana óviljandi. Bandaríkin Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Karlmaður sem grunaður er um að hafa myrt unga konu og bútað lík hennar niður skar sjálfan sig á háls í dómsal í Nebraska í Bandaríkjunum í gær. Hann var fluttur á sjúkrahús en ekki liggur fyrir hvert ástand hans er. Réttarhöld yfir Aubrey Trail, 52 ára gömlum karlmanni, ásamt félaga hans vegna morðsins á Sydney Loofe, 24 ára gamalli konu, árið 2017 standa nú yfir. NBC-sjónvarpsstöðin segir að Trail hafi skorið sig á háls með ótilgreindum hlut og fallið úr hjólastól sínum í dómsalnum í bænum Wilber í gær. Trail er sagður hafa hrópað orð til stuðnings sambýliskonu sinnar Bailey Boswell áður en hann féll blóðugur í gólfið. „Bailey er saklaus og ég bölva ykkur öllum,“ er Trail sagður hafa kallað.Fox-fréttastöðin segir óljóst hvort réttarhöldin haldi áfram og hversu illa særður Trail er. Að sögn embættismanna hefur Trail fengið heilablóðfall og tvö hjartaáföll í fangelsi frá því að hann var handtekinn. AP-fréttastofan segir að dómarinn í málinu hafi sagt kviðdómendum að mæta aftur í dag. Trail og Boswell eru sökuð um að hafa lagt á ráðin um að myrða Loofe. Boswell hafi kynnst henni í gegnum stefnumótaforritið Tinder þar sem hún gaf upp rangt nafn. Þær hafi ákveðið að hittast í kjölfarið. Lík Loofe fannst síðar bútað í sundur í ruslapoka. Bæði eiga þau yfir höfði sér dauðarefsingu verði þau sakfelld fyrir morð að yfirlögðu ráði og ólöglega meðferð á líki. Boswell, sem er 25 ára gömul, hefur lýst yfir sakleysi sínu. Trail heldur því fram að hann hafi kyrkt Loofe sem hluta af kynórum sem hafi verið með vilja þeirra allra og að Boswell hafi hjálpað honum að hylma yfir dauða hennar. Hann hafi drepið Loofe óvart og hann hafi reynt að fela lík hennar því hann hafi ekki talið að lögreglan myndi trúa því að hann hefði drepið hana óviljandi.
Bandaríkin Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira