Fyrsta kvöld Secret Solstice fór vel fram í Laugardalnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. júní 2019 23:39 Svona var umhorfs við aðalsviðið síðdegis í dag en lögregla hefur vaktað tónleikasvæðið vel í kvöld. Vísir/Egill Tónlistarhátíðin Secret solstice hefur farið vel fram í kvöld, að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Laugardalinn í veðurblíðunni þar sem heimsfrægir tónlistarmenn hafa skemmt hátíðargestum. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði í samtali við Vísi um klukkan ellefu í kvöld að fylgst væri grannt með öllu sem fram fer á hátíðinni. Fjölmargir lögreglumenn væru á staðnum, sem og sjúkraflutningamenn á tveimur sjúkrabílum. Klukkan ellefu hafði einn verið fluttur af tónleikasvæðinu í sjúkrabíl vegna veikinda, að sögn varðstjóra. Þá höfðu ekki fleiri sjúkraflutningar komið á borð slökkviliðs.Það mynduðust nokkuð langar raðir þar sem fólk sótti armböndin sín inn á hátíðina.Vísir/EgillSecret Solstice fékk vínveitingaleyfi í gær, sólarhring áður en hátíðin hófst. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg er svo ekki gert ráð fyrir að hátíðin standi lengur en til 23:30. Staðið var við það en tónleikalætin hafa farið dvínandi nú á tólfta tímanum. Í kvöld komu tónlistarmennirnir Pusha T og Jonas Blue fram á aðalsviði hátíðarinnar. Þá steig einnig á svið tónlistarfólkið Auður, Bríet, Clubdub og Kerri Chandler. Á morgun heldur hátíðin svo áfram en henni lýkur á sunnudagskvöld. Reykjavík Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50 Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20. júní 2019 11:17 Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret solstice hefur farið vel fram í kvöld, að sögn varðstjóra hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Laugardalinn í veðurblíðunni þar sem heimsfrægir tónlistarmenn hafa skemmt hátíðargestum. Varðstjóri hjá slökkviliðinu sagði í samtali við Vísi um klukkan ellefu í kvöld að fylgst væri grannt með öllu sem fram fer á hátíðinni. Fjölmargir lögreglumenn væru á staðnum, sem og sjúkraflutningamenn á tveimur sjúkrabílum. Klukkan ellefu hafði einn verið fluttur af tónleikasvæðinu í sjúkrabíl vegna veikinda, að sögn varðstjóra. Þá höfðu ekki fleiri sjúkraflutningar komið á borð slökkviliðs.Það mynduðust nokkuð langar raðir þar sem fólk sótti armböndin sín inn á hátíðina.Vísir/EgillSecret Solstice fékk vínveitingaleyfi í gær, sólarhring áður en hátíðin hófst. Samkvæmt samkomulagi við Reykjavíkurborg er svo ekki gert ráð fyrir að hátíðin standi lengur en til 23:30. Staðið var við það en tónleikalætin hafa farið dvínandi nú á tólfta tímanum. Í kvöld komu tónlistarmennirnir Pusha T og Jonas Blue fram á aðalsviði hátíðarinnar. Þá steig einnig á svið tónlistarfólkið Auður, Bríet, Clubdub og Kerri Chandler. Á morgun heldur hátíðin svo áfram en henni lýkur á sunnudagskvöld.
Reykjavík Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50 Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20. júní 2019 11:17 Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50
Foreldrar verða að fylgja börnum til að sækja armböndin Hertar öryggisreglur á Secret Solstice-hátíðinni. 20. júní 2019 11:17
Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00