Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 9. júlí 2019 10:30 Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. Kári Árnason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í fimmtán ár í gærkvöld, en hann kom heim úr atvinnumennsku á dögunum. „Kári verður að koma því inn að þetta snýst um það að þeir nái í stig. Það er alveg sama hvað Arnar segir að þeir spili vel,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Það er hættulegur leikur sem þeir eru að spila,“ bætti Reynir Leósson við. „Það er talað um hvern frábæra leikinn á fætur öðrum, vissulega spila þeir oft ágætlega úti á vellinum en ég sá þá spila á heimavelli á móti ÍA um daginn og þá fá þeir ekkert af færum.“ „Þetta er ekki að skila þeim stigum.“ „Munurinn á þeim og HK er að HK veit nákvæmlega í hvaða stöðu þeir eru. Þeir vita hver eini séns þeirra að lifa af í þessari deild er. Að berjast og vera skipulagðir.“ „Hættan fyrir Víkinga er sú að þeir plati sjálfa sig. Að það sé leik eftir leik að þeir séu að spila frábærlega og halda boltanum vel innan liðsins, en ef það skilar ekki stigum og ef taflan segir okkur að þeir séu í ellefta sæti þá eru það vandræði fyrir þá,“ sagði Reynir Leósson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. Kári Árnason spilaði sinn fyrsta leik fyrir Víking í fimmtán ár í gærkvöld, en hann kom heim úr atvinnumennsku á dögunum. „Kári verður að koma því inn að þetta snýst um það að þeir nái í stig. Það er alveg sama hvað Arnar segir að þeir spili vel,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum í gær. „Það er hættulegur leikur sem þeir eru að spila,“ bætti Reynir Leósson við. „Það er talað um hvern frábæra leikinn á fætur öðrum, vissulega spila þeir oft ágætlega úti á vellinum en ég sá þá spila á heimavelli á móti ÍA um daginn og þá fá þeir ekkert af færum.“ „Þetta er ekki að skila þeim stigum.“ „Munurinn á þeim og HK er að HK veit nákvæmlega í hvaða stöðu þeir eru. Þeir vita hver eini séns þeirra að lifa af í þessari deild er. Að berjast og vera skipulagðir.“ „Hættan fyrir Víkinga er sú að þeir plati sjálfa sig. Að það sé leik eftir leik að þeir séu að spila frábærlega og halda boltanum vel innan liðsins, en ef það skilar ekki stigum og ef taflan segir okkur að þeir séu í ellefta sæti þá eru það vandræði fyrir þá,“ sagði Reynir Leósson. Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. 8. júlí 2019 22:00