16.500 gert að yfirgefa heimili sín þegar sprengja var aftengd í Frankfurt Eiður Þór Árnason skrifar 7. júlí 2019 11:05 Sprengjan sem hér sést var svipuð að þyngd og var aftengd í Berlín í fyrra. Getty/Adam Berry - AP Um 16.500 íbúum á Ostend svæðinu í Frankfurt í Þýskalandi var skipað að yfirgefa heimili sín í morgun þegar yfirvöld aftengdu 500 kílóa sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni. Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Sprengjan sem um ræðir er talin vera bandarísk og fannst hún við byggingaframkvæmdir í síðasta mánuði. Yfirvöld tóku þá ákvörðun að framkvæma aðgerðina á sunnudegi til þess að valda sem minnstum truflunum í Frankfurt, sem hefur gjarnan verið nefnd fjármálahöfuðborg Þýskalands. Meira en 70 árum eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar finnast enn reglulega ósprungnar sprengjur frá þeim tíma í Þýskalandi. Kalla slíkar uppgötvanir gjarnan á viðamiklar varúðaraðgerðir til að tryggja öryggi íbúa. Þýskaland Tengdar fréttir Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14 Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira
Um 16.500 íbúum á Ostend svæðinu í Frankfurt í Þýskalandi var skipað að yfirgefa heimili sín í morgun þegar yfirvöld aftengdu 500 kílóa sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni. Svæðið í kring var rýmt nokkrum klukkustundum áður en aðgerðin átti sér stað. Á meðal þeirra sem þurftu að yfirgefa svæðið voru íbúar hjúkrunarheimilis og starfsmenn í höfuðstöðvum Seðlabanka Evrópu. Sprengjan sem um ræðir er talin vera bandarísk og fannst hún við byggingaframkvæmdir í síðasta mánuði. Yfirvöld tóku þá ákvörðun að framkvæma aðgerðina á sunnudegi til þess að valda sem minnstum truflunum í Frankfurt, sem hefur gjarnan verið nefnd fjármálahöfuðborg Þýskalands. Meira en 70 árum eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar finnast enn reglulega ósprungnar sprengjur frá þeim tíma í Þýskalandi. Kalla slíkar uppgötvanir gjarnan á viðamiklar varúðaraðgerðir til að tryggja öryggi íbúa.
Þýskaland Tengdar fréttir Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09 Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14 Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Sjá meira
Sprengja úr seinna stríði sprengd í Frankfurt Um sex hundruð íbúum í Frankfurt am Main var gert að yfirgefa heimili sín í morgun. 14. apríl 2019 14:09
Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14. júní 2019 16:14
Annar hermaður látinn eftir að jarðsprengja sprakk í Lettlandi Jarðsprengjan var frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar og sprakk þann 6. maí þar sem verið var að hreinsa jarðsprengjusvæði undir forystu NATO-sveita. 15. maí 2019 21:15