900 starfsmenn Netflix í skemmtiferð til Íslands Sylvía Hall skrifar 4. júlí 2019 15:57 Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða. Vísir/Getty Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verða hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Í hópnum eru einnig stjórnendur fyrirtækisins og verður engu til sparað í ferðinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða og verður meðal annars farið um hálendi Íslands og hefur fjöldinn allur af jeppum verið leigðir fyrir hópinn. True North sér um skipulagningu viðburða fyrir hópinn. Netflix varð aðgengilegt hér á landi í ársbyrjun árið 2016. Áður höfðu margir Íslendingar farið ýmsar krókaleiðir til þess að nýta þjónustuna en það er óhætt að segja að streymisveitan hafi slegið í gegn hér á landi og eru fjölmargir Íslendingar áskrifendur. Margir vinsælustu þættir Netflix hafa verið teknir upp hér á landi, til að mynda þættirnir Lost in Space og Sense 8. Þá var einn þáttur í fjórðu þáttaröð hinna geysivinsælu Black Mirror þátta tekinn upp að fullu hér á landi og vakti það athygli þegar kvikmyndagerðarmennirnir leituðu til Alþingis eftir aðstoð þegar sena við Ráðhús Reykjavíkur var tekin upp. Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Netflix Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Segir greiðslumiðlunarfyrirtæki halda 15 milljónum í gíslingu Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Um níu hundruð starfsmenn streymisveitunnar Netflix verða hér á landi í vikunni og um næstu helgi. Í hópnum eru einnig stjórnendur fyrirtækisins og verður engu til sparað í ferðinni. Samkvæmt heimildum fréttastofu er um hvataferð að ræða og verður meðal annars farið um hálendi Íslands og hefur fjöldinn allur af jeppum verið leigðir fyrir hópinn. True North sér um skipulagningu viðburða fyrir hópinn. Netflix varð aðgengilegt hér á landi í ársbyrjun árið 2016. Áður höfðu margir Íslendingar farið ýmsar krókaleiðir til þess að nýta þjónustuna en það er óhætt að segja að streymisveitan hafi slegið í gegn hér á landi og eru fjölmargir Íslendingar áskrifendur. Margir vinsælustu þættir Netflix hafa verið teknir upp hér á landi, til að mynda þættirnir Lost in Space og Sense 8. Þá var einn þáttur í fjórðu þáttaröð hinna geysivinsælu Black Mirror þátta tekinn upp að fullu hér á landi og vakti það athygli þegar kvikmyndagerðarmennirnir leituðu til Alþingis eftir aðstoð þegar sena við Ráðhús Reykjavíkur var tekin upp.
Bíó og sjónvarp Ferðamennska á Íslandi Netflix Tengdar fréttir Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12 Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17 Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Segir greiðslumiðlunarfyrirtæki halda 15 milljónum í gíslingu Viðskipti innlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Black Mirror-þáttur verður tekinn upp í og við Reykjavík Þessi fjórða þáttaröð verður framleidd af Netflix og verður í heild sex þættir. 13. febrúar 2017 15:12
Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28. febrúar 2017 14:17
Sjáðu stiklu úr Black Mirror-þættinum sem var tekinn upp á Íslandi Aðalpersónurnar reyna að rifja upp tildrög bílslyss með aðstoð tækninnar. 27. nóvember 2017 18:14