Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2019 09:30 Pálmi Rafn Pálmason fagnar á KR-vellinum í gær. Vísir/Bára Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Kristinn Jónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR í leiknum í báðum tilfellum fengu þeir allt of mikinn tíma til að athafna sig fyrir framan vítateig Breiðabliks. „Voru Blikarnir ekki vaknaðir. Þetta er hræðileg drekking,“ sagði Hörður Magnússon í upphafi umræðunnar um mörkin sem Breiðabliksliðið fékk á sig. „Það á að vera einfalt að dekka þetta en þeir eru bara sofandi og lengi að koma sér af stað. Kristinn fær tíma, hann labbar fram hjá þeim og þeir bara horfa á hann. Þetta er frábær afgreiðsla,“ sagði Þorvaldur Örlygsson um fyrra markið sem Kristinn Jónsson skorar í upphafi leiks. „Þarna eru þrír Blikar í kringum einn mann og enginn þeirra gerir árás á boltann. Það var lýsandi dæmi um leik Blika. KR-ingar voru allan tímann miklu klókari, gerðu þetta einfalt og kláruðu leikinn,“ sagði Þorvaldur. Óskar Örn Hauksson skoraði seinna markið af mun lengra færi en aftur fékk hann tíma til að hlaða í skotið. Líkt og í fyrra markinu voru þrír Blikar í kringum hann. „Mistök Blika kostuðu þá,“ sagði Þorvaldur en það má finna umfjöllun Pepsi Max markanna um mörkin í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar > Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Sjá meira
Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Kristinn Jónsson og Óskar Örn Hauksson skoruðu mörk KR í leiknum í báðum tilfellum fengu þeir allt of mikinn tíma til að athafna sig fyrir framan vítateig Breiðabliks. „Voru Blikarnir ekki vaknaðir. Þetta er hræðileg drekking,“ sagði Hörður Magnússon í upphafi umræðunnar um mörkin sem Breiðabliksliðið fékk á sig. „Það á að vera einfalt að dekka þetta en þeir eru bara sofandi og lengi að koma sér af stað. Kristinn fær tíma, hann labbar fram hjá þeim og þeir bara horfa á hann. Þetta er frábær afgreiðsla,“ sagði Þorvaldur Örlygsson um fyrra markið sem Kristinn Jónsson skorar í upphafi leiks. „Þarna eru þrír Blikar í kringum einn mann og enginn þeirra gerir árás á boltann. Það var lýsandi dæmi um leik Blika. KR-ingar voru allan tímann miklu klókari, gerðu þetta einfalt og kláruðu leikinn,“ sagði Þorvaldur. Óskar Örn Hauksson skoraði seinna markið af mun lengra færi en aftur fékk hann tíma til að hlaða í skotið. Líkt og í fyrra markinu voru þrír Blikar í kringum hann. „Mistök Blika kostuðu þá,“ sagði Þorvaldur en það má finna umfjöllun Pepsi Max markanna um mörkin í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar >
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Sjá meira