"Þurfum að keppa við fólk sem notar ólögleg lyf á HM“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júlí 2019 23:15 Lilly King. vísir/getty Ólympíumeistarinn Lilly King segir það ljóst að hún og aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í sundi muni þurfa að keppa við svindlara. Heimsmeistaramótið í Suður-Kóreu hófst í þessari viku þar sem keppt var í dýfingum, vatnspóló og listrænu sundi. Fyrstu undanrásirnar í hefðbundnum sundgreinum munu hefjast á morgun. Lilly King er margfaldur verðlaunahafi í bringusundi og vann gullverðluan í 100m bringusundi í Ríó 2016, þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir varð sjötta. „Ég held við getum öll sagt að á einhverjum tímapunkti munum við þurfa að keppa við fólk sem notar ólögleg lyf. Við ættum ekki að þurfa að segja þetta,“ sagði King sem hefur verið gagnrýnin á hvernig sundsambandið tekur á lyfjamisnotkun. „Það er sorglegt að við höfum öll þurft að keppa við þau sem brjóta reglurnar og að þau eru líklega öll að keppa á þessu móti.“ Orð King voru svör við spurningum blaðamanna út í mál Sun Yang, þrefalds Ólympíumeistara frá Kína. Fréttir herma að Sun hafi sloppið við lyfjabann með því að eyðileggja blóðprufur. Alþjóðasundsambandið ákvað að dæma Sun ekki í bann þegar hann var sakaður um lyfjamisnotkun í janúar. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið áfrýjaði þeirri ákvörðun til Íþróttadómstólnum, þar sem mál Sun verður tekið fyrir. Ísland á fjóra keppendur á HM, þau Anton Svein McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Snæfríði Sól Jórunnardóttur og Kristinn Þórarinsson. Anton Sveinn verður fyrstur Íslendinganna í laugina, hann keppir í 100m bringusundi á aðfaranótt sunnudags að íslenskum tíma. Sund Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Ólympíumeistarinn Lilly King segir það ljóst að hún og aðrir keppendur á heimsmeistaramótinu í sundi muni þurfa að keppa við svindlara. Heimsmeistaramótið í Suður-Kóreu hófst í þessari viku þar sem keppt var í dýfingum, vatnspóló og listrænu sundi. Fyrstu undanrásirnar í hefðbundnum sundgreinum munu hefjast á morgun. Lilly King er margfaldur verðlaunahafi í bringusundi og vann gullverðluan í 100m bringusundi í Ríó 2016, þar sem Hrafnhildur Lúthersdóttir varð sjötta. „Ég held við getum öll sagt að á einhverjum tímapunkti munum við þurfa að keppa við fólk sem notar ólögleg lyf. Við ættum ekki að þurfa að segja þetta,“ sagði King sem hefur verið gagnrýnin á hvernig sundsambandið tekur á lyfjamisnotkun. „Það er sorglegt að við höfum öll þurft að keppa við þau sem brjóta reglurnar og að þau eru líklega öll að keppa á þessu móti.“ Orð King voru svör við spurningum blaðamanna út í mál Sun Yang, þrefalds Ólympíumeistara frá Kína. Fréttir herma að Sun hafi sloppið við lyfjabann með því að eyðileggja blóðprufur. Alþjóðasundsambandið ákvað að dæma Sun ekki í bann þegar hann var sakaður um lyfjamisnotkun í janúar. Alþjóðlega lyfjaeftirlitið áfrýjaði þeirri ákvörðun til Íþróttadómstólnum, þar sem mál Sun verður tekið fyrir. Ísland á fjóra keppendur á HM, þau Anton Svein McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttur, Snæfríði Sól Jórunnardóttur og Kristinn Þórarinsson. Anton Sveinn verður fyrstur Íslendinganna í laugina, hann keppir í 100m bringusundi á aðfaranótt sunnudags að íslenskum tíma.
Sund Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira