Breyting ógnar kvikmyndagerð Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júlí 2019 06:00 Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna. Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Þær muni fæla erlenda aðila frá Íslandi frekar en að laða þá að. Verið sé að flækja skilvirkt kerfi. „Það er verið að tala um að efla kvikmyndagerð og fá erlend verkefni hingað inn og mér finnst það frekar mikil þversögn við það sem verið er að boða, sem er þak á endurgreiðslurnar,“ segir Kristinn á frettabladid.is. Lagt er til að þak verði sett á ársgreiðslur einstakra verkefna, en lögum samkvæmt eiga framleiðendur kost á að fá endurgreiddan allt að helming framleiðslukostnaðar hér á landi. Herða á skilyrði til endurgreiðslna og aðeins verður endurgreitt vegna leikinna kvikmynda, leikinna sjónvarpsþátta og heimildarmynda. Þá verður hætt að niðurgreiða spjall- og skemmtiþætti. Þetta sé meðal annars gert til að laða erlenda aðila til landsins. „Það sem hefur verið jákvætt við þetta kerfi er hvað það er gegnsætt, auðvelt og hraðvirkt. Það er það sem hefur heillað erlenda aðila til þess að koma hingað,“ segir Kristinn. Verði af breytingunum gætu fyrirtæki með stór verkefni þurft að bíða í allt að tíu ár eftir allri endurgreiðslunni. „Auðvitað er það þannig að ef enginn kemur hingað að filma þá þarf ríkið ekki að borga krónu, en við þurfum að átta okkur á því að við fáum þetta margfalt til baka, í formi skatta og virðisauka.“ Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Stjórnsýsla Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndagerðarmanna, segir fyrirhugaðar lagabreytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndagerðar neikvæðar. Þær muni fæla erlenda aðila frá Íslandi frekar en að laða þá að. Verið sé að flækja skilvirkt kerfi. „Það er verið að tala um að efla kvikmyndagerð og fá erlend verkefni hingað inn og mér finnst það frekar mikil þversögn við það sem verið er að boða, sem er þak á endurgreiðslurnar,“ segir Kristinn á frettabladid.is. Lagt er til að þak verði sett á ársgreiðslur einstakra verkefna, en lögum samkvæmt eiga framleiðendur kost á að fá endurgreiddan allt að helming framleiðslukostnaðar hér á landi. Herða á skilyrði til endurgreiðslna og aðeins verður endurgreitt vegna leikinna kvikmynda, leikinna sjónvarpsþátta og heimildarmynda. Þá verður hætt að niðurgreiða spjall- og skemmtiþætti. Þetta sé meðal annars gert til að laða erlenda aðila til landsins. „Það sem hefur verið jákvætt við þetta kerfi er hvað það er gegnsætt, auðvelt og hraðvirkt. Það er það sem hefur heillað erlenda aðila til þess að koma hingað,“ segir Kristinn. Verði af breytingunum gætu fyrirtæki með stór verkefni þurft að bíða í allt að tíu ár eftir allri endurgreiðslunni. „Auðvitað er það þannig að ef enginn kemur hingað að filma þá þarf ríkið ekki að borga krónu, en við þurfum að átta okkur á því að við fáum þetta margfalt til baka, í formi skatta og virðisauka.“
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Stjórnsýsla Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira