Ólögleg skotvopn keypt upp á Nýja-Sjálandi Gígja Hilmarsdóttir skrifar 13. júlí 2019 11:03 224 skotvopn hafa nú verið keypt upp fyrir 37 milljónir íslenskra króna. Getty/Kai Schwoerer Tugir byssueigenda í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa afhent skotvopn sín í skiptum fyrir fjármuni í fyrstu aðgerð stjórnvalda við að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. Alls eru 250 slíkar aðgerðir fyrirhugaðar.Á vef Guardian kemur fram að lögreglan þar í landi hafi greitt um tvö hundruð þúsund nýsjálenskra dollara til 68 byssueiganda á fyrstu klukkutímum aðgerðarinnar sem fór fram á laugaradag eða tæpar sautján milljónir íslenskra króna.ABC fréttastofan í Ástralíu greindi frá því að undir lok dags hafi 169 manns afhent alls 224 ólögleg vopn. Í byrjun apríl var vopnalöggjöf í landinu hert en hún var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta nýsjálenska þingsins. Alls greiddu 119 þingmenn atkvæði með frumvarpinu og aðeins einn greiddi atkvæði gegn því. Ástralinn Brandon Tarrant er ákærður fyrir að hafa orðið 51 að bana í hryðjuverkaárásinni í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Hann kveðst saklaus en réttarhöldin verða haldin 4. maí 2020 og er gert ráð fyrir að þau muni taka sex vikur. Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að verja meira en 200 milljóumn nýsjálenskra dollara í aðgerðum við að kaupa vopnin til baka. Þrátt fyrir það eru margir skotvopnaeigendur í landinu ósáttir með gjaldið sem ríkið er tilbúið að greiða fyrir vopnin og telja það of lágt. Fresturinn til að skila inn nú ólöglegu skotvopnunum rennur út í desember næstkomandi. Áætlaður fjöldi ólöglegra skotvopna um Nýja-Sjáland eru talin vera um ein og hálf milljón vopna. Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Tugir byssueigenda í Christchurch á Nýja-Sjálandi hafa afhent skotvopn sín í skiptum fyrir fjármuni í fyrstu aðgerð stjórnvalda við að gera hálf-sjálfvirk skotvopn upptæk. Alls eru 250 slíkar aðgerðir fyrirhugaðar.Á vef Guardian kemur fram að lögreglan þar í landi hafi greitt um tvö hundruð þúsund nýsjálenskra dollara til 68 byssueiganda á fyrstu klukkutímum aðgerðarinnar sem fór fram á laugaradag eða tæpar sautján milljónir íslenskra króna.ABC fréttastofan í Ástralíu greindi frá því að undir lok dags hafi 169 manns afhent alls 224 ólögleg vopn. Í byrjun apríl var vopnalöggjöf í landinu hert en hún var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta nýsjálenska þingsins. Alls greiddu 119 þingmenn atkvæði með frumvarpinu og aðeins einn greiddi atkvæði gegn því. Ástralinn Brandon Tarrant er ákærður fyrir að hafa orðið 51 að bana í hryðjuverkaárásinni í Christchurch þann 15. mars síðastliðinn. Hann kveðst saklaus en réttarhöldin verða haldin 4. maí 2020 og er gert ráð fyrir að þau muni taka sex vikur. Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur ákveðið að verja meira en 200 milljóumn nýsjálenskra dollara í aðgerðum við að kaupa vopnin til baka. Þrátt fyrir það eru margir skotvopnaeigendur í landinu ósáttir með gjaldið sem ríkið er tilbúið að greiða fyrir vopnin og telja það of lágt. Fresturinn til að skila inn nú ólöglegu skotvopnunum rennur út í desember næstkomandi. Áætlaður fjöldi ólöglegra skotvopna um Nýja-Sjáland eru talin vera um ein og hálf milljón vopna.
Hryðjuverk í Christchurch Nýja-Sjáland Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira