Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Kjartan Kjartansson skrifar 11. júlí 2019 15:52 Kafbáturinn á hafsbotni í Noregshafi. Geislavarnir Noregs Norskir vísindamenn segja að geislavirkur úrgangur leki út í hafið frá kjarnaknúnum rússneskum kafbáti sem sökk í Noregshafi fyrir þrjátíu árum. Geislun í nágrenni flaksins mælist 800.000 sinnum hærri en eðlilegt er. Rússneski kafbáturinn Komsomolets sökk árið 1989 . Með honum fórust 42 sjóliðar en 27 sluppu lifandi. Tveir kjarnaoddar voru um borð í kafbátnum þegar hann sökk, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Geislavirkt sesín lekur nú út um loftræstirör, að sögn Geislavarna Noregs. Hilde Elise Heldal, ein vísindamannanna sem kannaði aðstæður við bátinn með fjarstýrðum kafbát, telur þó litla hættu á ferðum þar sem lítið dýralíf sé í nágrenni flaksins og geislavirka efnis þynnist hratt út í sjónum. Eldur kom upp í öðrum rússneskum kafbáti í Barentshafi í síðustu vikur. Fjórtán sjóliðar fórust þá en rússnesk yfirvöld segja að kjarnaofninn um borð sé óskemmdur. Noregur Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49 Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33 Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39 Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira
Norskir vísindamenn segja að geislavirkur úrgangur leki út í hafið frá kjarnaknúnum rússneskum kafbáti sem sökk í Noregshafi fyrir þrjátíu árum. Geislun í nágrenni flaksins mælist 800.000 sinnum hærri en eðlilegt er. Rússneski kafbáturinn Komsomolets sökk árið 1989 . Með honum fórust 42 sjóliðar en 27 sluppu lifandi. Tveir kjarnaoddar voru um borð í kafbátnum þegar hann sökk, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Geislavirkt sesín lekur nú út um loftræstirör, að sögn Geislavarna Noregs. Hilde Elise Heldal, ein vísindamannanna sem kannaði aðstæður við bátinn með fjarstýrðum kafbát, telur þó litla hættu á ferðum þar sem lítið dýralíf sé í nágrenni flaksins og geislavirka efnis þynnist hratt út í sjónum. Eldur kom upp í öðrum rússneskum kafbáti í Barentshafi í síðustu vikur. Fjórtán sjóliðar fórust þá en rússnesk yfirvöld segja að kjarnaofninn um borð sé óskemmdur.
Noregur Rússland Umhverfismál Tengdar fréttir Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49 Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33 Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39 Mest lesið Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Fleiri fréttir Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Sjá meira
Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2. júlí 2019 14:49
Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. 3. júlí 2019 12:33
Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. 4. júlí 2019 12:39