Katrín Tanja mætir til Madison með nýja bók eftir sig sjálfa: „Dóttir“ að koma út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með bókina sína. Skjámynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. „Ég þarf enn að klípa sjálfa mig. Trúi því varla enn að bókin sé orðin að veruleika,“ sagði Katrín Tanja í færslu á Instagram síðu. Katrín Tanja skrifaði bókina með Rory McKernna og fjallar hún um sögu hennar og hvernig hún fór að því að verða hraustasta kona heims í tvígang. Katrín Tanja vann heimsleikana tvö ár í röð frá 2015 til 2016 en endaði í þriðja sæti á leikunum í fyrra. Bókin heitir „Dóttir“ og er einnig með undirtitilinn „My Journey to Becoming a Two-Time CrossFit Games Champion“ en bókin er skrifuð á ensku. „Ég er svo spennt og stolt af þessari bók. Ég hef alltaf lært mest af sögum og reynslu annarra. Þetta fólk hefur gefið mér trú og sýnt mér hvað sé mögulegt. Ég vildi alltaf deila mínu ferðalagi hingað til,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja ætlar að bjóða upp á kaupendum bókarinnar að hitta sig á þremur stöðum í framhaldi af heimsleikunum eða í Madison, Chicago og Boston. Katrín Tanja mun þar árita bókina sína. View this post on InstagramStill a pinch-me moment. Can’t believe this book has come to actual LIFE #DOTTIR - Less than two weeks & it is OUT! So excited & just proud of this. I have always learned the most from other peoples stories & experiences, they have so often given me belief in MYSELF & showed me what is possible! So I wanted to share my journey .. so far! - A lot of you have been asking about book signings & I have THREE of them planned so far: Mon Aug 5th: Madison, WI Tue Aug 6th: Chicago, IL Thu Aug 29th: Boston, MA - Hope I get to see as many of you there as possible! xxx // You can preorder on amazon & audible on the link I put in my bio! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 25, 2019 at 5:00pm PDTHeimsleikarnir í ár verða í beinni útsendingu hér inn á Vísi og líka á Stöð 2 Sport 3. Leikarnir hefjast á fimmtudaginn 1. ágúst og standa yfir fram á sunnudaginn 4. ágúst. CrossFit Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. „Ég þarf enn að klípa sjálfa mig. Trúi því varla enn að bókin sé orðin að veruleika,“ sagði Katrín Tanja í færslu á Instagram síðu. Katrín Tanja skrifaði bókina með Rory McKernna og fjallar hún um sögu hennar og hvernig hún fór að því að verða hraustasta kona heims í tvígang. Katrín Tanja vann heimsleikana tvö ár í röð frá 2015 til 2016 en endaði í þriðja sæti á leikunum í fyrra. Bókin heitir „Dóttir“ og er einnig með undirtitilinn „My Journey to Becoming a Two-Time CrossFit Games Champion“ en bókin er skrifuð á ensku. „Ég er svo spennt og stolt af þessari bók. Ég hef alltaf lært mest af sögum og reynslu annarra. Þetta fólk hefur gefið mér trú og sýnt mér hvað sé mögulegt. Ég vildi alltaf deila mínu ferðalagi hingað til,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja ætlar að bjóða upp á kaupendum bókarinnar að hitta sig á þremur stöðum í framhaldi af heimsleikunum eða í Madison, Chicago og Boston. Katrín Tanja mun þar árita bókina sína. View this post on InstagramStill a pinch-me moment. Can’t believe this book has come to actual LIFE #DOTTIR - Less than two weeks & it is OUT! So excited & just proud of this. I have always learned the most from other peoples stories & experiences, they have so often given me belief in MYSELF & showed me what is possible! So I wanted to share my journey .. so far! - A lot of you have been asking about book signings & I have THREE of them planned so far: Mon Aug 5th: Madison, WI Tue Aug 6th: Chicago, IL Thu Aug 29th: Boston, MA - Hope I get to see as many of you there as possible! xxx // You can preorder on amazon & audible on the link I put in my bio! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 25, 2019 at 5:00pm PDTHeimsleikarnir í ár verða í beinni útsendingu hér inn á Vísi og líka á Stöð 2 Sport 3. Leikarnir hefjast á fimmtudaginn 1. ágúst og standa yfir fram á sunnudaginn 4. ágúst.
CrossFit Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Sjá meira