Sjáðu mörkin úr útisigrum KR og Vals Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2019 22:46 Kristinn Jónsson skoraði eitt marka KR-inga í Árbænum. vísir/bára Seinni tveir leikir dagsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með sigri útiliðanna. KR náði tíu stiga forskoti á toppnum með 1-4 sigri á Fylki á Árbænum og Valur gerði góða ferð á Akranes og vann 1-2 sigur á ÍA. KR var 0-3 yfir í hálfleik gegn Fylki þökk sé mörkum Pablos Punyed, Arnþórs Inga Kristinssonar og Kristins Jónssonar. Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn fyrir Árbæinga á 66. mínútu en gestirnir áttu síðasta orðið þegar Tobias Thomsen skoraði í uppbótartíma. Valur lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum á ÍA. Sigurður Egill Lárusson kom Íslandsmeisturunum yfir á 16. mínútu en Hallur Flosason jafnaði níu mínútum síðar. Á 69. mínútu skoraði Patrick Pedersen sigurmark Vals úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru afar ósáttir við. Mörkin úr seinni tveimur leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Mörkin úr fyrri tveimur leikjunum má sjá með því að smella hér. Fylkir 1-4 KR Klippa: Fylkir 1-4 KR ÍA 1-2 Valur Klippa: ÍA 1-2 Valur Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Seinni tveir leikir dagsins í Pepsi Max-deild karla enduðu með sigri útiliðanna. KR náði tíu stiga forskoti á toppnum með 1-4 sigri á Fylki á Árbænum og Valur gerði góða ferð á Akranes og vann 1-2 sigur á ÍA. KR var 0-3 yfir í hálfleik gegn Fylki þökk sé mörkum Pablos Punyed, Arnþórs Inga Kristinssonar og Kristins Jónssonar. Orri Sveinn Stefánsson minnkaði muninn fyrir Árbæinga á 66. mínútu en gestirnir áttu síðasta orðið þegar Tobias Thomsen skoraði í uppbótartíma. Valur lyfti sér upp í 4. sæti deildarinnar með sigrinum á ÍA. Sigurður Egill Lárusson kom Íslandsmeisturunum yfir á 16. mínútu en Hallur Flosason jafnaði níu mínútum síðar. Á 69. mínútu skoraði Patrick Pedersen sigurmark Vals úr vítaspyrnu sem Skagamenn voru afar ósáttir við. Mörkin úr seinni tveimur leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan. Mörkin úr fyrri tveimur leikjunum má sjá með því að smella hér. Fylkir 1-4 KR Klippa: Fylkir 1-4 KR ÍA 1-2 Valur Klippa: ÍA 1-2 Valur
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00 Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44 Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15 Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Sjá meira
Helgi: Er sagt að Beitir hafi gert meira af sér en eitthvað sem verðskuldaði gult Þjálfari Fylkis var ekki sáttur með hvernig Árbæingar léku í fyrri hálfleiknum gegn KR-ingum í kvöld. 28. júlí 2019 22:05
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 1-2 │Pedersen tryggði meisturunum sigur á Skaganum Valur vann fjórða sigur sinn í síðustu fimm leikjum í Pepsi Max-deild karla þegar Íslandsmeistararnir lögðu ÍA að velli, 1-2, á Akranesi. 28. júlí 2019 22:00
Jóhannes Karl: Alltof auðvelt að dæma víti fyrir stóru liðin Þjálfari ÍA var ósáttur með vítaspyrnuna sem hans menn fengu á sig gegn Íslandsmeisturum Vals. 28. júlí 2019 21:44
Leik lokið: Fylkir - KR 1-4│KR-ingar kunna ekki að tapa KR komust yfir snemma í leiknum og þrátt fyrir að vera minna með boltann var sigurinn aldrei í hættu. Það var hiti í mönnum en það voru samtals 10 gul spjöld í leiknum. 28. júlí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - ÍBV 2-1│Brekka Eyjamanna brattari eftir tap í Grindavík Grindavík vann mikilvægan sigur á Eyjamönnum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Sigurinn var sá fyrsti í deildinni hjá Grindvíkingum síðan 20.maí en Eyjamenn sitja áfram einir á botninum eftir tapið. 28. júlí 2019 18:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-0 │Þrumufleygur Hallgríms sökkti FH KA-menn lyftu sér upp úr fallsæti með 1-0 sigri á lánlausum FH-ingum. 28. júlí 2019 20:15
Sjáðu mörkin úr langþráðum sigrum KA og Grindavíkur KA vann FH og Grindavík lagði botnlið ÍBV að velli. 28. júlí 2019 19:05