Eru ennþá að „berjast“ um tyrkneska meistaratitilinn fyrir árið 2011 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2019 13:00 Stuðningsmenn Trabzonspor mættu í æfingabúðir í liðsins í Austurríki og sýndu leikmönnum stuðning með því að kveikja á blysum í litum félagsins. Getty/Selcuk Kilic Það eru liðin átta ár síðan og átta sinnum hafa nýir tyrkneskir meistarar verið krýndir. Trabzonspor er samt ekki ennþá búið að gefast upp í „baráttunni“ um tyrkneska meistaratitilinn fyrir árið 2011 Alþjóðaíþróttadómstóllinn (Court of Arbitration for Sport - CAS) hefur nú vísað frá áfrýjun Trabzonspor sem vill að titillinn verði tekinn af Fenerbahce. Tyrkneska deildin var æsispennandi tímabilið 2010-11 og endaði á því að Fenerbahce hafði betur en Trabzonspor á markamun. Markatala Fenerbahce var 84-34 (+50) en markatala Trabzonspor „aðeins“ 69-23 (+46).Fenerbahce are still the 2010/11 Turkish Super Lig champions despite Trabzonspor's best efforts. https://t.co/Wce2LCvtqk — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 30, 2019Ástæðan fyrir því að þetta mál er enn á ferðinni í dómsölum er að yfirmenn hjá Fenerbahce voru á þessum tíma flæktir inn í hneykslismál vegna hagræðingu úrslita. Þar á meðal var forseti félagsins Aziz Yildirim. Trabzonspor heldur því fram að Fenerbahce ætti að vera dæmt úr deildinni vegna þessa hneykslismáls og að Trabzonspor ætti jafnframt að fá titilinn. Alþjóðaíþróttadómstóllinn var ekki sammála því. Í úrskurði hans kemur fram að það séu engin lög sem heimili það að taka titilinn af Fenerbahce og gefa Trabzonspor. Forráðamönnum Trabzonspor tókst þannig ekki að koma með upplýsingar um lög hjá FIFA eða tyrkneska knattspyrnusambandinu sem myndu rökstyðja slíka ákvörðun. Trabzonspor kemur frá norður Tyrklandi en borgin er við Svartahaf. Fenerbahce er aftur á móti eitt af fimm liðum tyrknesku deildarinnar sem koma frá Istanbul. Trabzonspor hefur orðið sex sinnum tyrkneskur meistari en síðasti titill félagsins kom í hús árið 1984. Liðið endaði í 2. sæti 2011 og í þriðja sæti tímabilið á eftir en hefur síðan ekki verið meðal þriggja efstu liðanna. Fenerbahce varð einnig tyrkneskur meistari árið 2014 eftir að hafa endaði í öðru sætið 2012 og 2013. Liðið fékk einnig silfur 2015, 2016 og 2018 en hefur ekki unnið titilinn undanfarin fimm tímabil. Trabzonspor endaði í fjórða sæti í tyrknesku deildinni á síðustu leiktíð, tveimur sætum á undan Fenerbahce sem náði bara sjötta sæti. Galatasaray varð meistari annað árið í röð og Istanbul Basaksehir tók annað sætið. Fótbolti Tyrkland Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Það eru liðin átta ár síðan og átta sinnum hafa nýir tyrkneskir meistarar verið krýndir. Trabzonspor er samt ekki ennþá búið að gefast upp í „baráttunni“ um tyrkneska meistaratitilinn fyrir árið 2011 Alþjóðaíþróttadómstóllinn (Court of Arbitration for Sport - CAS) hefur nú vísað frá áfrýjun Trabzonspor sem vill að titillinn verði tekinn af Fenerbahce. Tyrkneska deildin var æsispennandi tímabilið 2010-11 og endaði á því að Fenerbahce hafði betur en Trabzonspor á markamun. Markatala Fenerbahce var 84-34 (+50) en markatala Trabzonspor „aðeins“ 69-23 (+46).Fenerbahce are still the 2010/11 Turkish Super Lig champions despite Trabzonspor's best efforts. https://t.co/Wce2LCvtqk — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) July 30, 2019Ástæðan fyrir því að þetta mál er enn á ferðinni í dómsölum er að yfirmenn hjá Fenerbahce voru á þessum tíma flæktir inn í hneykslismál vegna hagræðingu úrslita. Þar á meðal var forseti félagsins Aziz Yildirim. Trabzonspor heldur því fram að Fenerbahce ætti að vera dæmt úr deildinni vegna þessa hneykslismáls og að Trabzonspor ætti jafnframt að fá titilinn. Alþjóðaíþróttadómstóllinn var ekki sammála því. Í úrskurði hans kemur fram að það séu engin lög sem heimili það að taka titilinn af Fenerbahce og gefa Trabzonspor. Forráðamönnum Trabzonspor tókst þannig ekki að koma með upplýsingar um lög hjá FIFA eða tyrkneska knattspyrnusambandinu sem myndu rökstyðja slíka ákvörðun. Trabzonspor kemur frá norður Tyrklandi en borgin er við Svartahaf. Fenerbahce er aftur á móti eitt af fimm liðum tyrknesku deildarinnar sem koma frá Istanbul. Trabzonspor hefur orðið sex sinnum tyrkneskur meistari en síðasti titill félagsins kom í hús árið 1984. Liðið endaði í 2. sæti 2011 og í þriðja sæti tímabilið á eftir en hefur síðan ekki verið meðal þriggja efstu liðanna. Fenerbahce varð einnig tyrkneskur meistari árið 2014 eftir að hafa endaði í öðru sætið 2012 og 2013. Liðið fékk einnig silfur 2015, 2016 og 2018 en hefur ekki unnið titilinn undanfarin fimm tímabil. Trabzonspor endaði í fjórða sæti í tyrknesku deildinni á síðustu leiktíð, tveimur sætum á undan Fenerbahce sem náði bara sjötta sæti. Galatasaray varð meistari annað árið í röð og Istanbul Basaksehir tók annað sætið.
Fótbolti Tyrkland Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira