Vill að ríkið komi að kjarnsýrurannsóknum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 31. júlí 2019 07:30 Jóhannes V. Reynisson. Fréttablaðið/Pjetur Samtökin Blái naglinn skora á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og ríkisstjórn Íslands að koma að kjarnsýrurannsóknum með fjármögnun. Jóhannes V. Reynisson, formaður félagsins, segir um tímamótarannsóknir að ræða sem gagnist bæði körlum og konum. Jóhannes vill ekki nefna hvaða upphæð yrði ásættanleg á þessu stigi en samtökin sjálf hafa sett 7,5 milljónir í verkefnið. Vonast hann einnig eftir stuðningi frá almenningi og fyrirtækjum. Samkvæmt bréfi sem Jóhannes sendi eru kjarnsýrurannsóknir á blóðvökva ný aðferð til að greina krabbamein snemma með mælingu breyttra DNA- og RNA-sameinda úr hinum ýmsu líffærum. Ef verkefnið yrði að veruleika færu rannsóknirnar fram á Landspítalanum. „Þetta er algjör bylting,“ segir Jóhannes. „Þessar rannsóknir lúta ekki aðeins að krabbameini heldur öðrum sjúkdómum líka.“ Þá efast hann ekki um að rannsóknirnar myndu skila tilætluðum árangri. „Það er ekkert gert í þessum málum fyrir okkur strákana. Þegar kemur að konum er aðallega litið til leg- og brjóstakrabbameins. En það eru miklu fleiri líffæri í líkamanum, bæði hjá konum og körlum,“ segir Jóhannes. Aðspurður um viðbrögð segist Jóhannes vera nýbúinn að kynna þetta fyrir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og að átakið sé rétt að fara af stað. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Samtökin Blái naglinn skora á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og ríkisstjórn Íslands að koma að kjarnsýrurannsóknum með fjármögnun. Jóhannes V. Reynisson, formaður félagsins, segir um tímamótarannsóknir að ræða sem gagnist bæði körlum og konum. Jóhannes vill ekki nefna hvaða upphæð yrði ásættanleg á þessu stigi en samtökin sjálf hafa sett 7,5 milljónir í verkefnið. Vonast hann einnig eftir stuðningi frá almenningi og fyrirtækjum. Samkvæmt bréfi sem Jóhannes sendi eru kjarnsýrurannsóknir á blóðvökva ný aðferð til að greina krabbamein snemma með mælingu breyttra DNA- og RNA-sameinda úr hinum ýmsu líffærum. Ef verkefnið yrði að veruleika færu rannsóknirnar fram á Landspítalanum. „Þetta er algjör bylting,“ segir Jóhannes. „Þessar rannsóknir lúta ekki aðeins að krabbameini heldur öðrum sjúkdómum líka.“ Þá efast hann ekki um að rannsóknirnar myndu skila tilætluðum árangri. „Það er ekkert gert í þessum málum fyrir okkur strákana. Þegar kemur að konum er aðallega litið til leg- og brjóstakrabbameins. En það eru miklu fleiri líffæri í líkamanum, bæði hjá konum og körlum,“ segir Jóhannes. Aðspurður um viðbrögð segist Jóhannes vera nýbúinn að kynna þetta fyrir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og að átakið sé rétt að fara af stað.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent