Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. ágúst 2019 13:00 Frá Fiskideginum Vísir/Auðunn Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira
Fiskidagurinn mikli fer fram í nítjánda sinn um helgina. Í kvöld opna íbúar Dalvíkur heimili sín og bjóða gestum í heimatilbúna fiskisúpu en þeir reynslumestu elda nú súpu fimmtánda árið í röð. Fiskidagurinn mikli er settur klukkan 18 í dag og hefst dagskráin á klukkutíma vináttufundi gesta þar sem farið verður yfir leikreglur hátíðarinnar. „Síðan er það fiskisúpan í kvöld frá átta til korter yfir tíu þar sem íbúar opna heimili sín og garða, allir rölta um og njóta gestrisni og smakka mismunandi fiskisúpur,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Hann býst við svipuðum fjölda á hátíðina í ár og síðustu ár en það eru um 28-30 þúsund manns.Þið hafið engar áhyggjur af því að stórtónleikar Ed Sheeran hafi áhrif á mætingu? „Engar áhyggjur af því og það skiptir okkur ekki einasta máli enda erum við ekki að selja neitt og fjöldinn skiptir ekki máli heldur bara að við komum saman og höfum gaman og borðum fisk,“ sagði Júlíus. Þá segir hann íbúa taka vel í að opna heimili sín og bjóða gestum heim í mat, en nokkrir íbúar ætla að elda fyrir gesti fimmtánda árið í röð. „Það er ekkert mál , fólk er alltaf til. Það er einhvern vegin svo dásamlegt að það er sælla að gefa en að þiggja og það allt saman,“ sagði Júlíus. Á morgun fer stærsti dagurinn fram og lýkur honum með tónleikum og flugeldasýningu í boði Samherja.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Stórbruni í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Stórbruni í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Sjá meira