Höfuðkúpubrotnaði eftir líkamsárás í Eyjum Gígja Hilmarsdóttir skrifar 5. ágúst 2019 15:50 Þjóðhátíð lauk í gærkvöldi. Vísir/Sigurjón Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn að því er kemur fram á Mbl. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Þetta staðfestir Tryggi Kr. Ólafsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum. Vísir greindi frá því í gær að tveir menn voru fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir slagsmál á sunnudagsmorgun. Ráðist hafi verið á þá og segir lögreglufulltrúi að um hópslagsmál væri að ræða og mennina vera þolendur í málinu. Annar mannanna hlaut tannbrot og var hann útskrifaður af spítala í gærdag. Tryggvi segir vitni hafa verið yfirheyrð en árásin átti sér stað á tjaldsvæðinu hjá Áshamri ofan við hátíðarsvæðið. Þá segir hann lögregluna leita fleiri vitna og biður þau að hafa samband séu einhver til staðar. Gærkvöldið og nóttin var róleg í Eyjum að sögn Tryggva. „Einungis tveir gistu fangageymslur og var það vegna ölvunar og óspekta, þeir voru leystir út með sekt í morgun,“ segir Tryggvi. Tryggvi segir sunnudagskvöldið yfirleitt ganga vel í Vestmannaeyjum en það vera misjafnt eftir veðri. „Fólk er yfirleitt betra þegar það er gott veður. Heilt yfir gekk þetta vel fyrir utan þessi ofbeldisbrot,“ segir Tryggvi. Hann segir flesta vera farna úr eynni og tiltekt hafna á svæðinu. „Þetta tekur einhverja daga og verður vonandi orðið þokkalegt um næstu helgi,“ segir Tryggvi. Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Sjá meira
Maður sem varð fyrir árás í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorgun er höfuðkúpubrotinn að því er kemur fram á Mbl. Maðurinn liggur á spítala og er undir eftirliti. Þetta staðfestir Tryggi Kr. Ólafsson, lögreglumaður í Vestmannaeyjum. Vísir greindi frá því í gær að tveir menn voru fluttir með sjúkraflugi til Reykjavíkur eftir slagsmál á sunnudagsmorgun. Ráðist hafi verið á þá og segir lögreglufulltrúi að um hópslagsmál væri að ræða og mennina vera þolendur í málinu. Annar mannanna hlaut tannbrot og var hann útskrifaður af spítala í gærdag. Tryggvi segir vitni hafa verið yfirheyrð en árásin átti sér stað á tjaldsvæðinu hjá Áshamri ofan við hátíðarsvæðið. Þá segir hann lögregluna leita fleiri vitna og biður þau að hafa samband séu einhver til staðar. Gærkvöldið og nóttin var róleg í Eyjum að sögn Tryggva. „Einungis tveir gistu fangageymslur og var það vegna ölvunar og óspekta, þeir voru leystir út með sekt í morgun,“ segir Tryggvi. Tryggvi segir sunnudagskvöldið yfirleitt ganga vel í Vestmannaeyjum en það vera misjafnt eftir veðri. „Fólk er yfirleitt betra þegar það er gott veður. Heilt yfir gekk þetta vel fyrir utan þessi ofbeldisbrot,“ segir Tryggvi. Hann segir flesta vera farna úr eynni og tiltekt hafna á svæðinu. „Þetta tekur einhverja daga og verður vonandi orðið þokkalegt um næstu helgi,“ segir Tryggvi.
Lögreglumál Vestmannaeyjar Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Sjá meira
Tveir fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir líkamsárásir Tveir voru fluttir með sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum eftir alvarlegar líkamsárásir í nótt. Alls eru fjórar líkamsárásir til rannsóknar hjá lögreglunni eftir nóttina, þar af tvær alvarlegar. Þrír eru í haldi vegna rannsóknar málanna. 4. ágúst 2019 16:00