Gary Martin skýtur á gagnrýnendur og birtir hlaupatölurnar Anton Ingi Leifsson skrifar 19. ágúst 2019 07:30 Gary er hann lék með Val. vísir/vilhelm Gary Martin skoraði jöfnunarmark ÍBV sem gerði 1-1 jafntefli við KA í Vestmannaeyjum í gær er liðin mættust í 17. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Gary gekk í raðir Eyjamanna í sumar eftir að hafa komist að samkomulagi um starfslok hjá Val en Englendingurinn hefur skorað þrjú mörk úr sjö leikjum fyrir botnliðið. Framherjinn hefur legið undir gagnrýni fyrir að vera of þungur og ekki nægilega hraður í sumar. Þessir gagnrýnendur fengu nokkur skot frá Gary á Twitter eftir leikinn í gær. „Getur ekki hlaupið, of þungur, of hægur,“ skrifaði Gary á Twitter og birti mynd af hlaupatölum sínum úr leiknum þar sem kemur fram að hann hljóp rúma 11 kílómetra.Can’t run to heavy to slow pic.twitter.com/pFN5eWlR6k — Gaz Martin (@G9bov) August 18, 2019 Hraðast fór hann upp í 34,5 kílómetra á klukkustund sem er góður hraði en koma Gary til Eyjamanna hefur að minnsta kosti ekki hjálpað þeim upp úr fallsætinu. Þeir sitja fast við botninn með sex stig eftir sautján leiki. Fimmtán stig eru enn í pottinum og er ÍBV svo gott sem fallið því þrettán stig eru í 10. sætið. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-1 KA │Tíu leikja taphrina Eyjamanna á enda ÍBV náði í sitt fyrsta stig síðan 2.júní þegar KA kom í heimsókn á Hásteinsvöll í Pepsi-Max deild karla í dag. 18. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Gary Martin skoraði jöfnunarmark ÍBV sem gerði 1-1 jafntefli við KA í Vestmannaeyjum í gær er liðin mættust í 17. umferð Pepsi Max-deildarinnar. Gary gekk í raðir Eyjamanna í sumar eftir að hafa komist að samkomulagi um starfslok hjá Val en Englendingurinn hefur skorað þrjú mörk úr sjö leikjum fyrir botnliðið. Framherjinn hefur legið undir gagnrýni fyrir að vera of þungur og ekki nægilega hraður í sumar. Þessir gagnrýnendur fengu nokkur skot frá Gary á Twitter eftir leikinn í gær. „Getur ekki hlaupið, of þungur, of hægur,“ skrifaði Gary á Twitter og birti mynd af hlaupatölum sínum úr leiknum þar sem kemur fram að hann hljóp rúma 11 kílómetra.Can’t run to heavy to slow pic.twitter.com/pFN5eWlR6k — Gaz Martin (@G9bov) August 18, 2019 Hraðast fór hann upp í 34,5 kílómetra á klukkustund sem er góður hraði en koma Gary til Eyjamanna hefur að minnsta kosti ekki hjálpað þeim upp úr fallsætinu. Þeir sitja fast við botninn með sex stig eftir sautján leiki. Fimmtán stig eru enn í pottinum og er ÍBV svo gott sem fallið því þrettán stig eru í 10. sætið.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-1 KA │Tíu leikja taphrina Eyjamanna á enda ÍBV náði í sitt fyrsta stig síðan 2.júní þegar KA kom í heimsókn á Hásteinsvöll í Pepsi-Max deild karla í dag. 18. ágúst 2019 17:45 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-1 KA │Tíu leikja taphrina Eyjamanna á enda ÍBV náði í sitt fyrsta stig síðan 2.júní þegar KA kom í heimsókn á Hásteinsvöll í Pepsi-Max deild karla í dag. 18. ágúst 2019 17:45