And-fasískum mótmælum mótmælt í Portland Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. ágúst 2019 16:19 Búið er að loka einhverjum götum í miðborg Portland vegna mótmælanna. AP/Gillian Flaccus Mikill viðbúnaður er í Portland borg í Oregon ríki í Bandaríkjunum í dag vegna tveggja skipulagðra mótmæla sem fara fram í dag. Öfgahægrimenn hyggjast safnast saman og mótmæla and-fasískum hópum. Yfirskrift mótmælanna er „Bindum enda á innlend hryðjuverk.“ Í hópi mótmælenda verða meðlimir American Guard, sem er hvítur-þjóðernissinnaður hópur, Three Percenters, sem er hernaðarhópur sem er andsnúinn ríkinu, Daily Stormers, sem er hópur nýnasista, og Proud Boys en meðlimir hópsins skipulögðu mótmælin.Joey Gibson, leiðtogi öfgahægri hópsins Patriot Prayer var handtekinn eftir mótmæli fyrr í ágúst.AP/John RuddoffBúist er við að and-fasískir mótmælendur frá svæðinu, sem eru þekktir sem Antifa, munu einnig vera á staðnum til að mótmæla hinum mótmælunum. Meðlimir Antifa hafa áður beitt ofbeldi á mótmælum þegar deilur hafa komið upp á milli hópa. Ted Wheeler, borgarstjóri Portland, segir fólk sem ætlar að breiða út hatri eða sé með ofbeldi í huga sé ekki velkomið í borginni. Hann segir jafnframt stóran hóp lögreglumanna verða á svæðinu ef eitthvað kemur upp. Þá mun ekki einn einasti lögreglumaður borgarinnar fá frí þennan dag og munu fulltrúar frá ríkislögreglu Oregon og alríkislögreglunni vera borgarlögreglu innan handar Bandaríkin Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Mikill viðbúnaður er í Portland borg í Oregon ríki í Bandaríkjunum í dag vegna tveggja skipulagðra mótmæla sem fara fram í dag. Öfgahægrimenn hyggjast safnast saman og mótmæla and-fasískum hópum. Yfirskrift mótmælanna er „Bindum enda á innlend hryðjuverk.“ Í hópi mótmælenda verða meðlimir American Guard, sem er hvítur-þjóðernissinnaður hópur, Three Percenters, sem er hernaðarhópur sem er andsnúinn ríkinu, Daily Stormers, sem er hópur nýnasista, og Proud Boys en meðlimir hópsins skipulögðu mótmælin.Joey Gibson, leiðtogi öfgahægri hópsins Patriot Prayer var handtekinn eftir mótmæli fyrr í ágúst.AP/John RuddoffBúist er við að and-fasískir mótmælendur frá svæðinu, sem eru þekktir sem Antifa, munu einnig vera á staðnum til að mótmæla hinum mótmælunum. Meðlimir Antifa hafa áður beitt ofbeldi á mótmælum þegar deilur hafa komið upp á milli hópa. Ted Wheeler, borgarstjóri Portland, segir fólk sem ætlar að breiða út hatri eða sé með ofbeldi í huga sé ekki velkomið í borginni. Hann segir jafnframt stóran hóp lögreglumanna verða á svæðinu ef eitthvað kemur upp. Þá mun ekki einn einasti lögreglumaður borgarinnar fá frí þennan dag og munu fulltrúar frá ríkislögreglu Oregon og alríkislögreglunni vera borgarlögreglu innan handar
Bandaríkin Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira