Hazard ekki með Real Madrid í fyrsta leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2019 23:00 Hazard er dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid. vísir/getty Eden Hazard verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Real Madrid sækir Celta Vigo heim í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Hazard meiddist aftan í læri á æfingu og verður frá í nokkrar vikur. Einhver bið verður því á því að dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hazard var ekki í sínu besta formi þegar hann mætti til æfinga eftir sumarfrí og var sjö kílóum of þungur. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu og þrátt fyrir að hafa keypt sterka leikmenn hefur bjartsýnin oft verið meiri en fyrir þetta tímabil. Real Madrid vann ekki einn einasta titil á síðasta tímabili. Liðið lenti í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og var 21 stigi á eftir meisturum Barcelona. Leikur Celta Vigo og Real Madrid hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30 Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
Eden Hazard verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Real Madrid sækir Celta Vigo heim í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á morgun. Hazard meiddist aftan í læri á æfingu og verður frá í nokkrar vikur. Einhver bið verður því á því að dýrasti leikmaður í sögu Real Madrid leiki sinn fyrsta leik fyrir félagið. Hazard var ekki í sínu besta formi þegar hann mætti til æfinga eftir sumarfrí og var sjö kílóum of þungur. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid á undirbúningstímabilinu og þrátt fyrir að hafa keypt sterka leikmenn hefur bjartsýnin oft verið meiri en fyrir þetta tímabil. Real Madrid vann ekki einn einasta titil á síðasta tímabili. Liðið lenti í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar og var 21 stigi á eftir meisturum Barcelona. Leikur Celta Vigo og Real Madrid hefst klukkan 15:00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00 Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30 Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjá meira
Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Belginn virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. 29. júlí 2019 23:00
Neymar tilbúinn að lækka sig um fimmtán milljónir evra í launum til þess að ganga í raðir Barcelona Neymar er reiðubúinn að taka á sig launalækkun upp á fimmtán milljónir evra til þess að ganga í raðir Barcelona í sumarglugganum 16. ágúst 2019 09:00
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30
Tilboðum spænsku risanna í Neymar hafnað: PSG vill frekar selja hann til Real Tilboðum frá Barcelona og Real Madrid í brasilísku stórstjörnuna hefur verið hafnað en blaðamaðurinn Guillem Balague greinir frá þessu. 15. ágúst 2019 08:30
Hazard opnaði markareikninginn fyrir Real Eden Hazard opnaði markareikning sinn fyrir Real Madrid er hann skoraði eina markið í 1-0 sigri Real á RB Salzburg í Austurríki í dag. 7. ágúst 2019 19:47