Kári: Draumur sem varð að veruleika Runólfur Trausti Þórhallson skrifar 15. ágúst 2019 22:32 Kári lék allan leikinn á miðju Víkings. vísir/daníel „Þetta er náttúrulega bara draumur sem varð að veruleika. Ég var alltaf að vonast til að þetta myndi gerast þegar ég var hérna heima fyrst en frábært að þetta sé að gerast núna,“ sagði Kári Árnason yfirvegaður eftir sigurinn á Breiðabliki þegar hann var spurður út í tilfinninguna að vera á leið með uppeldisklúbb sinn í bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í 48 ár. „Það er rosa gaman að taka þátt í þessari uppbyggingu. Erum með nýja hugsjón, nýja leið til að spila og lekum aðeins af mörkum út af því sem er svolítið erfitt en engu að síður mjög gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Kári varðandi uppbygginguna í Víkinni. Kári var spurður út í leikstíl Víkinga og leikkerfi dagsins en liðið lék 4-4-2 með tígulmiðju sem er nokkuð óvanalegt leikkerfi hér heima. „Ég er bara þarna til að stöðva sóknir andstæðingana en þetta gengur ágætlega og er „work in progress“ og kemur allt. Við sýnum að getum unnið hvaða lið sem er en við þurfum að hitta á daginn,“ sagði Kári kíminn. Kári sparaði ekki hrósið á Óttar Magnús Karlsson. „Þetta er einn af, ef ekki besti, maður deildarinnar í svona standi og ég held það viti það allir í Víkinni að minnsta kosti en hann er að sýna öllum öðrum það líka.“ „Jú að sjálfsögðu er það – að sjálfsögðu,“ sagði Kári að lokum hvort markmiðið í úrslitaleiknum væri ekki að landa blessuðum titlinum. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
„Þetta er náttúrulega bara draumur sem varð að veruleika. Ég var alltaf að vonast til að þetta myndi gerast þegar ég var hérna heima fyrst en frábært að þetta sé að gerast núna,“ sagði Kári Árnason yfirvegaður eftir sigurinn á Breiðabliki þegar hann var spurður út í tilfinninguna að vera á leið með uppeldisklúbb sinn í bikarúrslitaleik í fyrsta skipti í 48 ár. „Það er rosa gaman að taka þátt í þessari uppbyggingu. Erum með nýja hugsjón, nýja leið til að spila og lekum aðeins af mörkum út af því sem er svolítið erfitt en engu að síður mjög gaman að taka þátt í þessu,“ sagði Kári varðandi uppbygginguna í Víkinni. Kári var spurður út í leikstíl Víkinga og leikkerfi dagsins en liðið lék 4-4-2 með tígulmiðju sem er nokkuð óvanalegt leikkerfi hér heima. „Ég er bara þarna til að stöðva sóknir andstæðingana en þetta gengur ágætlega og er „work in progress“ og kemur allt. Við sýnum að getum unnið hvaða lið sem er en við þurfum að hitta á daginn,“ sagði Kári kíminn. Kári sparaði ekki hrósið á Óttar Magnús Karlsson. „Þetta er einn af, ef ekki besti, maður deildarinnar í svona standi og ég held það viti það allir í Víkinni að minnsta kosti en hann er að sýna öllum öðrum það líka.“ „Jú að sjálfsögðu er það – að sjálfsögðu,“ sagði Kári að lokum hvort markmiðið í úrslitaleiknum væri ekki að landa blessuðum titlinum.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00 Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02 Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Breiðablik 3-1 | Víkingar í bikarúrslit í fyrsta sinn 48 ár Víkingur R. vann Breiðablik, 3-1, í seinni undanúrslitaleik Mjólkurbikars karla. Víkingar mæta FH-ingum í bikarúrslitaleiknum 14. september. 15. ágúst 2019 22:00
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Varnarmaður Breiðabliks missti stjórn á skapi sínu í leiknum gegn Víkingi R. í kvöld. 15. ágúst 2019 22:02
Arnar: Væri til í að ættleiða Óttar Þjálfari Víkings R. var himinlifandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í bikarúrslitum. 15. ágúst 2019 21:45
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn