Nærri 100 látnir í Indlandi vegna monsún storma Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2019 16:31 Miklar rigningar hafa verið í Mumbai. getty/ Imtiyaz Shaikh Minnst 95 eru látnir vegna monsún flóða í suður- og vesturhluta Indlands og hafa hundruð þúsunda þurft að flýja heimili sín. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Meira en fjörutíu þeirra látnu voru frá Kerala ríki í suðvesturhluta Indlands. Mörg svæði eru mjög einangruð vegna mikilla rigninga og aurskriða. Yfirvöld hafa biðlað til þeirra sem hafa fundið fyrir hamförunum að leita upp í meiri hæð. Monsúnvindar ríða yfir Indland ár hvert á sumrin, á milli júní- og septembermánaða. Þrátt fyrir mikilvægi þeirra til að fylla á minnkandi vatnsból valda þeir oft dauðsföllum og eyðileggingu á hverju einasta ári. Talsmenn almannavarna sögðu meira en 100 þúsund manns frá Kerala hafa þurft að yfirgefa heimili sín og haldi nú til í neyðarbúðum en meira en 40 hafi látið lífið á svæðinu. „Aurskriður hafa fallið á um 80 stöðum, vegna rigninga og flóða, sem við náum ekki til,“ sagði talsmaður lögreglunnar, Pramod Kumar, í samtali við fréttastofu AFP. Áframhaldandi rigningum er spáð næstu daga og mun herinn því gera tilraunir til að koma matvælum til strandaðra aðila úr lofti. Í fyrra dóu meira en 200 manns á Kerala svæðinu vegna flóðanna og var þeim lýst sem verstu flóða í ríkinu í meira en 100 ár. Bæði Karnataka ríki og Maharashtra ríki hafa einnig fundið fyrir miklum rigningum og hafa nokkur dauðsföll verið tilkynnt og hundruð þúsunda hafa yfirgefið heimili sín. Indland Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Sjá meira
Minnst 95 eru látnir vegna monsún flóða í suður- og vesturhluta Indlands og hafa hundruð þúsunda þurft að flýja heimili sín. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Meira en fjörutíu þeirra látnu voru frá Kerala ríki í suðvesturhluta Indlands. Mörg svæði eru mjög einangruð vegna mikilla rigninga og aurskriða. Yfirvöld hafa biðlað til þeirra sem hafa fundið fyrir hamförunum að leita upp í meiri hæð. Monsúnvindar ríða yfir Indland ár hvert á sumrin, á milli júní- og septembermánaða. Þrátt fyrir mikilvægi þeirra til að fylla á minnkandi vatnsból valda þeir oft dauðsföllum og eyðileggingu á hverju einasta ári. Talsmenn almannavarna sögðu meira en 100 þúsund manns frá Kerala hafa þurft að yfirgefa heimili sín og haldi nú til í neyðarbúðum en meira en 40 hafi látið lífið á svæðinu. „Aurskriður hafa fallið á um 80 stöðum, vegna rigninga og flóða, sem við náum ekki til,“ sagði talsmaður lögreglunnar, Pramod Kumar, í samtali við fréttastofu AFP. Áframhaldandi rigningum er spáð næstu daga og mun herinn því gera tilraunir til að koma matvælum til strandaðra aðila úr lofti. Í fyrra dóu meira en 200 manns á Kerala svæðinu vegna flóðanna og var þeim lýst sem verstu flóða í ríkinu í meira en 100 ár. Bæði Karnataka ríki og Maharashtra ríki hafa einnig fundið fyrir miklum rigningum og hafa nokkur dauðsföll verið tilkynnt og hundruð þúsunda hafa yfirgefið heimili sín.
Indland Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Áslaug hafi þennan „x-factor“ Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Fleiri fréttir Svíar leggja hald á skip vegna skemmda á sæstreng Senda Trump skilaboð og auka viðbúnað við Grænland Þjóðaröryggisráðgjafi skildi gögnin sín ítrekað eftir á glámbekk Ein stærsta borg Austur-Kongó í höndum uppreisnarmanna Áttatíu ár frá frelsun Auschwitz: „Ég hverf aftur til Auschwitz á hverjum degi“ Lúkasjenka lýstur sigurvegari umdeildra forsetakosninga Segja yfirvöld hafa komið í veg fyrir björgun þriggja drengja Íbúar Norður-Gasa farnir að snúa aftur heim Hótar Kólumbíu refsitollum taki þeir ekki við brottreknu fólki Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent