Tvær nýjar keppnir í Formúlunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2019 12:30 vísir/getty Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Alls verða 22 keppni á næsta ári. Þýskaland verður ekki með keppni en á móti koma keppnir í Hollandi og Víetnam. Það bætist því eitt við og aldrei hafa fleiri keppnir farið fram í Formúlunni. Tímabilið byrjar þann 15. mars í Ástralíu en endar þann 29. nóvember í Abú Dabí. Þetta skref sem F1 tekur núna er í takti við áætlanir en framtíðarmúsíkin hljómar upp á 24 keppnir á einu tímabili. Formúla Holland Víetnam Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Dagatalið fyrir næsta tímabil í Formúlu 1 var birt í dag og þá kom í ljós að búið er að bæta við tveimur keppnum. Alls verða 22 keppni á næsta ári. Þýskaland verður ekki með keppni en á móti koma keppnir í Hollandi og Víetnam. Það bætist því eitt við og aldrei hafa fleiri keppnir farið fram í Formúlunni. Tímabilið byrjar þann 15. mars í Ástralíu en endar þann 29. nóvember í Abú Dabí. Þetta skref sem F1 tekur núna er í takti við áætlanir en framtíðarmúsíkin hljómar upp á 24 keppnir á einu tímabili.
Formúla Holland Víetnam Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira