Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. ágúst 2019 18:49 ÍBV hefur aðeins náð í eitt stig síðan Jeffs tók við liðinu. vísir/daníel „Bara svekktur, að tapa fótboltaleik er alltaf svekkjandi og mér fannst við eiga ágætis leik í dag. Byrjuðum leikinn vel en gáfum þessi tvö mörk fannst mér. Þetta var aldrei aukaspyrna í fyrra markinu en hann [Þorvaldur Árnason, dómari] var búinn að dæma aukaspyrnu og við verðum bara að klára varnarvinnuna og hreinsa boltann, við gerum það ekki. Í mark númer tvö var gefins víti. En strákarnir háldu áfram allan tímann, náðu að skora eitt mark og setja pressu á ÍA undir lokin en þetta var ekki nóg í dag,“ sagði svekktur Ian Jeffs að loknu 2-1 tapi ÍBV á Skipaskaga. Það er því endanlega ljóst er að Eyjamenn munu leika í Inkasso deildinni að ári. „Ég held þetta verði eins og það hefur verið núna síðustu 4-5 leiki. Við erum ekki búnir að pæla of mikið í þessu en vissum alveg að við værum í erfiðri stöðu. Við reynum að taka einn leik í einu og vorum ekki að pæla í neinu nema næsta verkefni. Strákarnir sýndu það í dag að þeir væru tilbúnir að berjast og gefa allt í þetta en ef þú ert að gefa mörk og ekki að skora nægilega mörg þá taparðu fótboltaleikjum. Það er bara þannig,“ sagði Jeffs að lokum aðspurður um hvernig stemningin í hópnum væri fyrir komandi leikjum. Að lokum var Jeffs spurður út í framtíðina. „Við klárum þessa fjóra leiki sem eru eftir og erum ekki að hugsa neitt lengra en það. Félagið er að skoða hvernig er hægt að gera hlutina betur og læra af mistökunum sem við gerðum í sumar. Ég get lært af þessu og ég held að leikmenn geti það líka,“ sagði Jeffs að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
„Bara svekktur, að tapa fótboltaleik er alltaf svekkjandi og mér fannst við eiga ágætis leik í dag. Byrjuðum leikinn vel en gáfum þessi tvö mörk fannst mér. Þetta var aldrei aukaspyrna í fyrra markinu en hann [Þorvaldur Árnason, dómari] var búinn að dæma aukaspyrnu og við verðum bara að klára varnarvinnuna og hreinsa boltann, við gerum það ekki. Í mark númer tvö var gefins víti. En strákarnir háldu áfram allan tímann, náðu að skora eitt mark og setja pressu á ÍA undir lokin en þetta var ekki nóg í dag,“ sagði svekktur Ian Jeffs að loknu 2-1 tapi ÍBV á Skipaskaga. Það er því endanlega ljóst er að Eyjamenn munu leika í Inkasso deildinni að ári. „Ég held þetta verði eins og það hefur verið núna síðustu 4-5 leiki. Við erum ekki búnir að pæla of mikið í þessu en vissum alveg að við værum í erfiðri stöðu. Við reynum að taka einn leik í einu og vorum ekki að pæla í neinu nema næsta verkefni. Strákarnir sýndu það í dag að þeir væru tilbúnir að berjast og gefa allt í þetta en ef þú ert að gefa mörk og ekki að skora nægilega mörg þá taparðu fótboltaleikjum. Það er bara þannig,“ sagði Jeffs að lokum aðspurður um hvernig stemningin í hópnum væri fyrir komandi leikjum. Að lokum var Jeffs spurður út í framtíðina. „Við klárum þessa fjóra leiki sem eru eftir og erum ekki að hugsa neitt lengra en það. Félagið er að skoða hvernig er hægt að gera hlutina betur og læra af mistökunum sem við gerðum í sumar. Ég get lært af þessu og ég held að leikmenn geti það líka,“ sagði Jeffs að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Umfjöllun: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15