Tollastríð Kína og Bandaríkjanna heldur áfram Andri Eysteinsson skrifar 23. ágúst 2019 14:25 Xi Jingping, forseti Kína. Getty/Pool Útlit er fyrir að Kína leggi 10% innflutningstoll á vörur frá Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa undanfarið verið stirð. Ólíklegt er að ákvörðunin bæti samband ríkjanna. CNN greinir frá. Tollur verður til dæmis settur á landbúnaðarvörur, hráolíu og smá loftför. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við áformum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um að skattleggja vörur frá Kína. Trump setti 10% auka tolla á innflutning frá Kína í byrjun mánaðar og sagði að kínversk stjórnvöld væru að bregðast loforðum sínum en stjórnvöld ætluðu að stunda meiri viðskipti með bandarískar landbúnaðarafurðir.Bandaríski tollurinn fer í gagnið 15. desember næstkomandi til þess að koma í veg fyrir mikil áhrif á jólaverslun.Tollurinn sem kínversk stjórnvöld setja á mun hafa áhrif á innflutning á yfir 5000 vörum og mun nema 5-10%. Þá verður 25% tollur á innfluttar amerískar bifreiðar endurvakin en af góðvild hafði Kína fellt tollinn niður eftir vel heppnaðan fund ríkjanna á árinu. Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. 29. júní 2019 08:30 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Útlit er fyrir að Kína leggi 10% innflutningstoll á vörur frá Bandaríkjunum en samskipti ríkjanna hafa undanfarið verið stirð. Ólíklegt er að ákvörðunin bæti samband ríkjanna. CNN greinir frá. Tollur verður til dæmis settur á landbúnaðarvörur, hráolíu og smá loftför. Ákvörðunin er liður í aðgerðum til að bregðast við áformum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um að skattleggja vörur frá Kína. Trump setti 10% auka tolla á innflutning frá Kína í byrjun mánaðar og sagði að kínversk stjórnvöld væru að bregðast loforðum sínum en stjórnvöld ætluðu að stunda meiri viðskipti með bandarískar landbúnaðarafurðir.Bandaríski tollurinn fer í gagnið 15. desember næstkomandi til þess að koma í veg fyrir mikil áhrif á jólaverslun.Tollurinn sem kínversk stjórnvöld setja á mun hafa áhrif á innflutning á yfir 5000 vörum og mun nema 5-10%. Þá verður 25% tollur á innfluttar amerískar bifreiðar endurvakin en af góðvild hafði Kína fellt tollinn niður eftir vel heppnaðan fund ríkjanna á árinu.
Bandaríkin Kína Tengdar fréttir Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. 29. júní 2019 08:30 Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00 Mest lesið Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Sjá meira
Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. 29. júní 2019 08:30
Bandaríkjamenn bjartsýnir á lausn deilunnar við Kína Fjármálaráðherra Bandaríkjanna segir viðræðurnar við Kínverja vera komnar níutíu prósent áleiðis. Forsetar ríkjanna tveggja munu hittast í Japan um helgina. Viðræðum var slitið í maí og bentu ríkin tvö hvort á annað. 27. júní 2019 07:00