Þverneitar að hafa brotlent nýrri flugvél sinni viljandi til að vekja athygli á sér Birgir Olgeirsson skrifar 22. ágúst 2019 19:01 Flugmaðurinn er hinn 34 ára gamli David Lesh. Twitter Bandarískur flugmaður hefur vakið mikla athygli fyrir að festa á myndband afleiðingar þess þegar hann brotlenti flugvél sinni í sjóinn undan strönd San Francisco-borgar síðastliðinn þriðjudag. Flugmaðurinn er hinn 34 ára gamli David Lesh. Hann var á ferð í flugvél sinni ásamt vinkonu sinni Kayla þegar vélin missti afl. Þau höfðu verið á flugi yfir svæðið ásamt annarri flugvél þegar ógæfan dundi. Lesh mætti í viðtal hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBC þar sem hann þverneitaði fyrir að um kynningarbrellu hafi verið að ræða. Lesh hefur sjálfur lýst sér á samfélagsmiðlum sem ofurhugi. „Af mörgum ástæðum er það ekki rétt. Fyrir það fyrsta, þá var ég nýbúinn að kaupa þessa flugvél. Ég var afar stoltur af henni og þetta var jómfrúarflugið,“ sagði Lesh. „Ef þú heldur að ég hafi brotlenti nýju vélinni minni í Kyrrahafið, þá þarftu að athuga þinn gang,“ sagði Lesh. CBC greindi frá því að bandaríska Landhelgisgæslan hefði birt myndband af björgun Lesh þar sem mátti sjá hann taka myndband af öllu ferlinu. Er Lesh sagður hafa farið fram á tvö þúsund dollara í greiðslu frá fjölmiðlum fyrir að sýna myndböndin.Önnur flugvél hafði flogið á undan flugvél Leash þar sem ætlunin var að taka myndir af flugvélinni hans Lesh. Flugmaður hinnar vélarinnar, Owen Leipelt, tók eftir því að flugvélin hans Lesh fór í sjóinn og hafði samstundis samband við flugmálayfirvöld og Landhelgisgæsluna. Lesh og vinkona hans slösuðust ekki alvarlega og þáðu ekki læknishjálp þegar þau voru komin í land. Hér fyrir neðan má sjá þegar vélin fór í sjóinn:#NEW WATCH the moment the aircraft hit water. Pilot tells me he just got the plane a few weeks ago. He was in the middle of a photo shoot over the coast, when plane lost power. Says there was no real impact, he was able to skip the aircraft along the water. Amazing. #abc7now pic.twitter.com/Sedd5E4cRt— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar David Lesh og vinkonan hans er komin úr vélinni og í sjóinn:#NEW Excuse the language, BUT moments before this video was taken, these two went down with their plane. Incredible!No injuries, other than a few jellyfish stings. Details https://t.co/du3ta4kICe #abc7now pic.twitter.com/gChI2Mv68O— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar vélin sekkur:#NEW The last time David Lesh saw any part of his Beech Craft Bonanza. #abc7now pic.twitter.com/FA3rSKbSMb— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar honum er bjargað af Landhelgisgæslunni:#NEW video of David Lesh's rescue. @USCG says, “What was truly amazing about tonight was there was another aircraft on-scene that quickly responded.” Lesh's friend circled the two until help arrived. Talk about teamwork. #abc7now pic.twitter.com/lQtmzKZ0dL— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Bandarískur flugmaður hefur vakið mikla athygli fyrir að festa á myndband afleiðingar þess þegar hann brotlenti flugvél sinni í sjóinn undan strönd San Francisco-borgar síðastliðinn þriðjudag. Flugmaðurinn er hinn 34 ára gamli David Lesh. Hann var á ferð í flugvél sinni ásamt vinkonu sinni Kayla þegar vélin missti afl. Þau höfðu verið á flugi yfir svæðið ásamt annarri flugvél þegar ógæfan dundi. Lesh mætti í viðtal hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBC þar sem hann þverneitaði fyrir að um kynningarbrellu hafi verið að ræða. Lesh hefur sjálfur lýst sér á samfélagsmiðlum sem ofurhugi. „Af mörgum ástæðum er það ekki rétt. Fyrir það fyrsta, þá var ég nýbúinn að kaupa þessa flugvél. Ég var afar stoltur af henni og þetta var jómfrúarflugið,“ sagði Lesh. „Ef þú heldur að ég hafi brotlenti nýju vélinni minni í Kyrrahafið, þá þarftu að athuga þinn gang,“ sagði Lesh. CBC greindi frá því að bandaríska Landhelgisgæslan hefði birt myndband af björgun Lesh þar sem mátti sjá hann taka myndband af öllu ferlinu. Er Lesh sagður hafa farið fram á tvö þúsund dollara í greiðslu frá fjölmiðlum fyrir að sýna myndböndin.Önnur flugvél hafði flogið á undan flugvél Leash þar sem ætlunin var að taka myndir af flugvélinni hans Lesh. Flugmaður hinnar vélarinnar, Owen Leipelt, tók eftir því að flugvélin hans Lesh fór í sjóinn og hafði samstundis samband við flugmálayfirvöld og Landhelgisgæsluna. Lesh og vinkona hans slösuðust ekki alvarlega og þáðu ekki læknishjálp þegar þau voru komin í land. Hér fyrir neðan má sjá þegar vélin fór í sjóinn:#NEW WATCH the moment the aircraft hit water. Pilot tells me he just got the plane a few weeks ago. He was in the middle of a photo shoot over the coast, when plane lost power. Says there was no real impact, he was able to skip the aircraft along the water. Amazing. #abc7now pic.twitter.com/Sedd5E4cRt— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar David Lesh og vinkonan hans er komin úr vélinni og í sjóinn:#NEW Excuse the language, BUT moments before this video was taken, these two went down with their plane. Incredible!No injuries, other than a few jellyfish stings. Details https://t.co/du3ta4kICe #abc7now pic.twitter.com/gChI2Mv68O— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar vélin sekkur:#NEW The last time David Lesh saw any part of his Beech Craft Bonanza. #abc7now pic.twitter.com/FA3rSKbSMb— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar honum er bjargað af Landhelgisgæslunni:#NEW video of David Lesh's rescue. @USCG says, “What was truly amazing about tonight was there was another aircraft on-scene that quickly responded.” Lesh's friend circled the two until help arrived. Talk about teamwork. #abc7now pic.twitter.com/lQtmzKZ0dL— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira