Tekjur Íslendinga: Tekjur bankastjóra allt að 5,8 milljónir á mánuði Andri Eysteinsson skrifar 20. ágúst 2019 12:36 Bankastjórar íslensku bankanna eru ofarlega á lista yfir tekjuháa starfsmenn fjármálafyrirtækja. Vísir Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Næst á eftir honum kemur stjórnarformaður ILTA Investments, Sigurður Atli Jónsson með 8,605 milljónir á mánuði.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.Í þriðja sæti listans má finna Snorra Arnar Viðarsson, meðlim slitastjórnar Glints með 7,427 milljónir á mánaðargrundvelli. Hilmar Þór Kristinsson sem starfaði í skilanefnd Kaupþings er fjórði og er sagður með 6,185 milljónir.Höskuldur H. Ólafsson fyrrverandi bankastjóri Arion banka skipar fimmta sæti listans yfir tekjuhæsti starfsmenn fjármálafyrirtækja með 5,831 milljón á mánuði. Höskuldur sagði starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum eftir níu ára starf.Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka er launahæsta konan innan fjármálafyrirtækja á Íslandi samkvæmt Tekjublaðinu. Birna er þar sögð vera með mánaðartekjur upp á 4,890 milljónir króna.Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans er nokkru neðar á listanum með 3,403 milljónir á mánuði. Þá er bankastjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson með 2,910 milljónir króna. Framkvæmdastjóri Allianz, Eyjólfur Lárusson, er sjötti á listanum með 5,266 milljónir króna í tekjur á mánuði.Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, sem tók tímabundið við starfi Bankastjóra er sagður vera með 3,794 milljónir króna.Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá. Íslenskir bankar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira
Arnar Scheving Thorsteinsson fjármálastjóri er tekjuhæsti starfsmaður fjármálafyrirtækis árið 2018, samkvæmt útreikningum Tekjublaðs Frjálsrar verslunar. Í blaðinu er Arnar sagður hafa 9,590 milljónir króna í mánaðartekjur á síðasta ári. Næst á eftir honum kemur stjórnarformaður ILTA Investments, Sigurður Atli Jónsson með 8,605 milljónir á mánuði.Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur 3725 einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.Í þriðja sæti listans má finna Snorra Arnar Viðarsson, meðlim slitastjórnar Glints með 7,427 milljónir á mánaðargrundvelli. Hilmar Þór Kristinsson sem starfaði í skilanefnd Kaupþings er fjórði og er sagður með 6,185 milljónir.Höskuldur H. Ólafsson fyrrverandi bankastjóri Arion banka skipar fimmta sæti listans yfir tekjuhæsti starfsmenn fjármálafyrirtækja með 5,831 milljón á mánuði. Höskuldur sagði starfi sínu lausu í apríl síðastliðnum eftir níu ára starf.Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka er launahæsta konan innan fjármálafyrirtækja á Íslandi samkvæmt Tekjublaðinu. Birna er þar sögð vera með mánaðartekjur upp á 4,890 milljónir króna.Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans er nokkru neðar á listanum með 3,403 milljónir á mánuði. Þá er bankastjóri Kviku, Ármann Þorvaldsson með 2,910 milljónir króna. Framkvæmdastjóri Allianz, Eyjólfur Lárusson, er sjötti á listanum með 5,266 milljónir króna í tekjur á mánuði.Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, sem tók tímabundið við starfi Bankastjóra er sagður vera með 3,794 milljónir króna.Útreikningar Frjálsrar verslunar byggja á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2018 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna starfa fyrri ára. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá.
Íslenskir bankar Skattar og tollar Tekjur Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira