Pepsi Max-mörkin: Dómarinn á að sjá í gegnum þetta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. ágúst 2019 12:00 Þorvaldur dómari var frábærlega staðsettur. HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. „Fyrst þegar ég sá þetta fannst mér þetta ekki vera víti. Þorvaldur stendur nálægt og sér þetta. Við höfum skoðað þetta oft og frá mörgum sjónarhornum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum en það var bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson sem féll eftir að hafa mætt Josip Zeba í teignum. „Að hafa horft á þetta frá mörgum sjónarhornum er erfitt að segja já eða nei. Það fer eftir því hvaða sjónarhorni maður horfir á atvikið hvað manni finnst. Við verðum að treysta Þorvaldi sem var nálægt þessu.“ Logi Ólafsson sagði að þetta liti út fyrir sér eins og Zeba væri að forðast það eins og heitan eldinn að fara ekki í Birki. „Birkir nær að skilja fótinn þarna eftir og það finnst mér að dómarinn eigi að sjá í gegnum,“ sagði Logi. Sjá má atvikið hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Átti HK að fá víti í Grindavík? Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
HK fékk víti í Grindavík í síðasta leik og ekki voru allir á eitt sáttir um hvort það hefði verið réttur dómur hjá Þorvaldi Árnasyni. „Fyrst þegar ég sá þetta fannst mér þetta ekki vera víti. Þorvaldur stendur nálægt og sér þetta. Við höfum skoðað þetta oft og frá mörgum sjónarhornum,“ sagði Þorvaldur Örlygsson í Pepsi Max-mörkunum en það var bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson sem féll eftir að hafa mætt Josip Zeba í teignum. „Að hafa horft á þetta frá mörgum sjónarhornum er erfitt að segja já eða nei. Það fer eftir því hvaða sjónarhorni maður horfir á atvikið hvað manni finnst. Við verðum að treysta Þorvaldi sem var nálægt þessu.“ Logi Ólafsson sagði að þetta liti út fyrir sér eins og Zeba væri að forðast það eins og heitan eldinn að fara ekki í Birki. „Birkir nær að skilja fótinn þarna eftir og það finnst mér að dómarinn eigi að sjá í gegnum,“ sagði Logi. Sjá má atvikið hér að neðan.Klippa: Pepsi Max-mörkin: Átti HK að fá víti í Grindavík?
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík 1-1 HK │Stál í stál suður með sjó Grindavík og HK skildu jöfn eftir viðureign liðanna í 17.umferð Pepsi Max-deildar karla í knattspyrnu í dag. HK komst yfir í fyrri hálfleik með marki Atla Arnarsonar úr vítaspyrnu en Stefan Ljubicic jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. 18. ágúst 2019 20:00