Móðir Balotelli grét þegar það var klárt að hann myndi spila á Ítalíu á nýjan leik Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 08:30 Balotelli er hann var kynntur til leiks. vísir/getty Mario Balotelli skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við nýliðanna í Seríu A, Brescia, en hann snýr þar með tilbaka til heimalandsins, Ítalíu. Balotelli spilaði með Marseille á síðustu leiktíð en hann lék með AC Milan á láni tímabilið 2015/2016. Hann snýr því til baka til Ítalíu eftir þriggja ára dvöl í Frakklandi með Nice og Marseille. „Þegar ég sagði henni að ég væri að fara spila í Brescia þá byrjaði hún að gráta. Ég bað hana um skoðun á þessu en hún grét bara,“ sagði Balotelli.“I asked her for an opinion, but she cried.” Mario Balotelli's mother is delighted to see her son back in Italy https://t.co/00JxHv8WwO — Goal News (@GoalNews) August 19, 2019 Spekingarnir hafa áhyggjur af því að Balotelli sé að setjast nánast í helgan stein með þessum samningi en því er Balotelli ekki sammála. „Það lítur út fyrir það að þú ert hræddari um að þetta mistakist en ég. Ég er ekki hræddur. Nákvæmlega ekkert. Ég er fínn, ég er rólegur. Þetta er heimili mitt.“ Síðast þegar Balotelli lék á Ítalíu varð hann regulega fyrir kynþáttafordómum en hann vonast til að það heyri sögunni til. „Ég veit ekki við hverju á að búast. Ég vona að svona hlutir gerist ekki eins og í fortíðinni.“ Enski boltinn Ítalía Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Mario Balotelli skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við nýliðanna í Seríu A, Brescia, en hann snýr þar með tilbaka til heimalandsins, Ítalíu. Balotelli spilaði með Marseille á síðustu leiktíð en hann lék með AC Milan á láni tímabilið 2015/2016. Hann snýr því til baka til Ítalíu eftir þriggja ára dvöl í Frakklandi með Nice og Marseille. „Þegar ég sagði henni að ég væri að fara spila í Brescia þá byrjaði hún að gráta. Ég bað hana um skoðun á þessu en hún grét bara,“ sagði Balotelli.“I asked her for an opinion, but she cried.” Mario Balotelli's mother is delighted to see her son back in Italy https://t.co/00JxHv8WwO — Goal News (@GoalNews) August 19, 2019 Spekingarnir hafa áhyggjur af því að Balotelli sé að setjast nánast í helgan stein með þessum samningi en því er Balotelli ekki sammála. „Það lítur út fyrir það að þú ert hræddari um að þetta mistakist en ég. Ég er ekki hræddur. Nákvæmlega ekkert. Ég er fínn, ég er rólegur. Þetta er heimili mitt.“ Síðast þegar Balotelli lék á Ítalíu varð hann regulega fyrir kynþáttafordómum en hann vonast til að það heyri sögunni til. „Ég veit ekki við hverju á að búast. Ég vona að svona hlutir gerist ekki eins og í fortíðinni.“
Enski boltinn Ítalía Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira