Air Canada sektað vegna frönskuleysis Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 23:50 Boeing vél Air Canada í háloftunum. Getty/NurPhoto Kanadíska flugfélagið Air Canada hefur verið dæmt til þess að greiða frönskumælandi hjónum tæpar tvær milljónir króna (CAD 21.000) fyrir að hafa brotið á tvítyngilögum Kanada. Hefur flugfélaginu einnig verið gert að senda hjónunum skriflega afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið á réttindum þeirra sem frönskumælandi Kanadabúa. BBC greinir frá. Hjónin höfðu formlega kvartað yfir því að skilti í fluginu hafi flest öll verið á ensku. Þau sem hafi verið á frönsku hafi verið minni og ekki eins áberandi. Opinber tungumál í Kanada eru jú bæði Franska og Enska.Hjónin, Michel og Lynda Thibodeau skiluðu alls inn 22 kvörtunum vegna málsins. Þar á meðal kvörtuðu þau yfir því að orðið „lyfta“, eða lift, var ígrafið á sætisbeltaólarnar en ekkert bólaði á frönsku. Þá var öryggiskynningin sem flutt var á ensku betri en sú sem flutt var á frönsku.Dómstóll í Ottawa komst að því að flugfélagið hafi ekki sinnt skyldu sinni að hafa bæði opinberu tungumál Kanada sýnileg og var félagið því dæmt til sektar. Hjónin hafa áður blandað dómstólum inn í deilur þeirra við Air Canada. Árið 2014 var kröfu þeirra um að fá að lögsækja flugfélagið hafnað. Þau höfðu þá lent í því að vegna tungumálaörðugleika hafi drykkjarpöntun þeirra um borð í flugvél félagsins misfarist. Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira
Kanadíska flugfélagið Air Canada hefur verið dæmt til þess að greiða frönskumælandi hjónum tæpar tvær milljónir króna (CAD 21.000) fyrir að hafa brotið á tvítyngilögum Kanada. Hefur flugfélaginu einnig verið gert að senda hjónunum skriflega afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið á réttindum þeirra sem frönskumælandi Kanadabúa. BBC greinir frá. Hjónin höfðu formlega kvartað yfir því að skilti í fluginu hafi flest öll verið á ensku. Þau sem hafi verið á frönsku hafi verið minni og ekki eins áberandi. Opinber tungumál í Kanada eru jú bæði Franska og Enska.Hjónin, Michel og Lynda Thibodeau skiluðu alls inn 22 kvörtunum vegna málsins. Þar á meðal kvörtuðu þau yfir því að orðið „lyfta“, eða lift, var ígrafið á sætisbeltaólarnar en ekkert bólaði á frönsku. Þá var öryggiskynningin sem flutt var á ensku betri en sú sem flutt var á frönsku.Dómstóll í Ottawa komst að því að flugfélagið hafi ekki sinnt skyldu sinni að hafa bæði opinberu tungumál Kanada sýnileg og var félagið því dæmt til sektar. Hjónin hafa áður blandað dómstólum inn í deilur þeirra við Air Canada. Árið 2014 var kröfu þeirra um að fá að lögsækja flugfélagið hafnað. Þau höfðu þá lent í því að vegna tungumálaörðugleika hafi drykkjarpöntun þeirra um borð í flugvél félagsins misfarist.
Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa Erlent Erfitt að flytja tímabundið heim í tóm hús Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Erlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Sjá meira