Air Canada sektað vegna frönskuleysis Andri Eysteinsson skrifar 30. ágúst 2019 23:50 Boeing vél Air Canada í háloftunum. Getty/NurPhoto Kanadíska flugfélagið Air Canada hefur verið dæmt til þess að greiða frönskumælandi hjónum tæpar tvær milljónir króna (CAD 21.000) fyrir að hafa brotið á tvítyngilögum Kanada. Hefur flugfélaginu einnig verið gert að senda hjónunum skriflega afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið á réttindum þeirra sem frönskumælandi Kanadabúa. BBC greinir frá. Hjónin höfðu formlega kvartað yfir því að skilti í fluginu hafi flest öll verið á ensku. Þau sem hafi verið á frönsku hafi verið minni og ekki eins áberandi. Opinber tungumál í Kanada eru jú bæði Franska og Enska.Hjónin, Michel og Lynda Thibodeau skiluðu alls inn 22 kvörtunum vegna málsins. Þar á meðal kvörtuðu þau yfir því að orðið „lyfta“, eða lift, var ígrafið á sætisbeltaólarnar en ekkert bólaði á frönsku. Þá var öryggiskynningin sem flutt var á ensku betri en sú sem flutt var á frönsku.Dómstóll í Ottawa komst að því að flugfélagið hafi ekki sinnt skyldu sinni að hafa bæði opinberu tungumál Kanada sýnileg og var félagið því dæmt til sektar. Hjónin hafa áður blandað dómstólum inn í deilur þeirra við Air Canada. Árið 2014 var kröfu þeirra um að fá að lögsækja flugfélagið hafnað. Þau höfðu þá lent í því að vegna tungumálaörðugleika hafi drykkjarpöntun þeirra um borð í flugvél félagsins misfarist. Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Kanadíska flugfélagið Air Canada hefur verið dæmt til þess að greiða frönskumælandi hjónum tæpar tvær milljónir króna (CAD 21.000) fyrir að hafa brotið á tvítyngilögum Kanada. Hefur flugfélaginu einnig verið gert að senda hjónunum skriflega afsökunarbeiðni fyrir að hafa brotið á réttindum þeirra sem frönskumælandi Kanadabúa. BBC greinir frá. Hjónin höfðu formlega kvartað yfir því að skilti í fluginu hafi flest öll verið á ensku. Þau sem hafi verið á frönsku hafi verið minni og ekki eins áberandi. Opinber tungumál í Kanada eru jú bæði Franska og Enska.Hjónin, Michel og Lynda Thibodeau skiluðu alls inn 22 kvörtunum vegna málsins. Þar á meðal kvörtuðu þau yfir því að orðið „lyfta“, eða lift, var ígrafið á sætisbeltaólarnar en ekkert bólaði á frönsku. Þá var öryggiskynningin sem flutt var á ensku betri en sú sem flutt var á frönsku.Dómstóll í Ottawa komst að því að flugfélagið hafi ekki sinnt skyldu sinni að hafa bæði opinberu tungumál Kanada sýnileg og var félagið því dæmt til sektar. Hjónin hafa áður blandað dómstólum inn í deilur þeirra við Air Canada. Árið 2014 var kröfu þeirra um að fá að lögsækja flugfélagið hafnað. Þau höfðu þá lent í því að vegna tungumálaörðugleika hafi drykkjarpöntun þeirra um borð í flugvél félagsins misfarist.
Fréttir af flugi Kanada Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira