Magnús Geir frá Mannlífi í Efstaleiti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2019 17:23 Auk þeirra Magnúsar Geirs og Andra Yrkils er Hallgrímur Indriðason snúinn aftur úr leyfi við störf hjá Atlantshafsbandalaginu í Litháe. Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið hefur bætt við sig reyndum fréttamanni á innlendu fréttadeildina. Magnús Geir Eyjólfsson hóf störf í Efstaleiti á mánudaginn. Magnús Geir segist í samtali við Vísi skilja við Mannlíf í góðu. Menn skipti um starfsvettvang eins og gengur og gerist. „Ég átti bara RÚV eftir svo það er fínt að loka hringnum,“ segir Magnús Geir í samtali við Vísi. Hann var önnum kafinn á Þróttaravellinum í Laugardal þar sem hann gegnir stöðu vallarþular. Hans konur leiddu 2-0 gegn FH þegar innan við stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Magnús Geir var því í góðum gír. Magnús Geir tók við fréttastjórastarfinu hjá Mannlífi fyrir tæpu ári. Magnús starfaði áður sem upplýsingafulltrúi NATO í Georgíu á vegum Íslensku friðargæslunnar. Þar áður starfaði hann á fjölmiðlum samfleytt í tíu ár. Fjögur ár sem ritstjóri Eyjan.is og þar áður sem blaða/fréttamaður á Pressunni, Stöð 2 og Blaðinu. Auk Magnúsar Geirs er Andri Yrkill Valsson, sem hefur starfað sem blaðamaður í almennum fréttum og íþróttum á Morgunblaðinu, kominn til starfa á fréttadeildinni. Roald Viðar Eyvindsson verður eftir sem áður útgáfurstjóri Mannlífs.Uppfært: Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Magnús Geir hefði verið ritstjóri Mannlífs. Hann var fréttastjóri þess. Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Hættir sem yfirritstjóri Birtíngs eftir mánuð í starfi Helga Arnardóttir hefur hætt sem yfirritstjóri Birtíngs. 31. janúar 2018 22:28 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Ríkisútvarpið hefur bætt við sig reyndum fréttamanni á innlendu fréttadeildina. Magnús Geir Eyjólfsson hóf störf í Efstaleiti á mánudaginn. Magnús Geir segist í samtali við Vísi skilja við Mannlíf í góðu. Menn skipti um starfsvettvang eins og gengur og gerist. „Ég átti bara RÚV eftir svo það er fínt að loka hringnum,“ segir Magnús Geir í samtali við Vísi. Hann var önnum kafinn á Þróttaravellinum í Laugardal þar sem hann gegnir stöðu vallarþular. Hans konur leiddu 2-0 gegn FH þegar innan við stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Magnús Geir var því í góðum gír. Magnús Geir tók við fréttastjórastarfinu hjá Mannlífi fyrir tæpu ári. Magnús starfaði áður sem upplýsingafulltrúi NATO í Georgíu á vegum Íslensku friðargæslunnar. Þar áður starfaði hann á fjölmiðlum samfleytt í tíu ár. Fjögur ár sem ritstjóri Eyjan.is og þar áður sem blaða/fréttamaður á Pressunni, Stöð 2 og Blaðinu. Auk Magnúsar Geirs er Andri Yrkill Valsson, sem hefur starfað sem blaðamaður í almennum fréttum og íþróttum á Morgunblaðinu, kominn til starfa á fréttadeildinni. Roald Viðar Eyvindsson verður eftir sem áður útgáfurstjóri Mannlífs.Uppfært: Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar sagði að Magnús Geir hefði verið ritstjóri Mannlífs. Hann var fréttastjóri þess.
Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Hættir sem yfirritstjóri Birtíngs eftir mánuð í starfi Helga Arnardóttir hefur hætt sem yfirritstjóri Birtíngs. 31. janúar 2018 22:28 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Hættir sem yfirritstjóri Birtíngs eftir mánuð í starfi Helga Arnardóttir hefur hætt sem yfirritstjóri Birtíngs. 31. janúar 2018 22:28