Kona brenndist þegar rafretta sprakk og kveikti í dýnunni Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 09:00 Rafrettur hafa átt vaxandi vinsælda að fagna undanfarin ár, sérstaklega á meðal yngra fólks. Myndin er úr safni. Vísir/Getty Ung kona brenndist á upphandlegg þegar rafretta í hleðslu sprakk og þeyttist í rúm þar sem hún svaf í Engihjalla í Kópavogi á föstudagsmorgun. Eldur kviknaði í dýnu og rúmfötum út frá rafrettunni en konan náði sjálf að slökkva hann áður en lögreglu og slökkvilið bar að garði. Að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hlaut stúlkan, sem er um tvítugt, brunasár á upphandlegg. Hún var flutt á slysadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Íbúðin fylltist af reyk en eina tjónið varð á dýnunni og rúmfötunum sem kviknaði í. Tæknideild lögreglunnar hefur leifar rafrettunnar til skoðunar en Gunnar segir erfitt að segja hvað olli sprengingunni því þær séu mikið brunnar. „Þetta virðist hafa hitnað mjög mikið. Svo bráðnar þetta, springur og hendist af borðinu þar sem þetta var og í rúmið þar sem hún lá,“ segir hann. Gunnar segist ekki hafa heyrt af sambærilegu tilfelli þar sem kviknaði í út frá rafrettu á Íslandi áður. Áhöfn flugvélar lággjaldaflugfélagsins Wizz air þurfti þó að slökkva í rafrettu sem kviknað hafði í þegar takki hennar festist inni í hliðarhólfi bakpoka í farangurshólfi fyrir ofan sæti í september árið 2017. Snúa þurfti vélinni við til Keflavíkur vegna eldsins. Áfengi og tóbak Kópavogur Lögreglumál Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00 Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Ung kona brenndist á upphandlegg þegar rafretta í hleðslu sprakk og þeyttist í rúm þar sem hún svaf í Engihjalla í Kópavogi á föstudagsmorgun. Eldur kviknaði í dýnu og rúmfötum út frá rafrettunni en konan náði sjálf að slökkva hann áður en lögreglu og slökkvilið bar að garði. Að sögn Gunnars Hilmarssonar, aðalvarstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, hlaut stúlkan, sem er um tvítugt, brunasár á upphandlegg. Hún var flutt á slysadeild með sjúkrabíl til aðhlynningar. Íbúðin fylltist af reyk en eina tjónið varð á dýnunni og rúmfötunum sem kviknaði í. Tæknideild lögreglunnar hefur leifar rafrettunnar til skoðunar en Gunnar segir erfitt að segja hvað olli sprengingunni því þær séu mikið brunnar. „Þetta virðist hafa hitnað mjög mikið. Svo bráðnar þetta, springur og hendist af borðinu þar sem þetta var og í rúmið þar sem hún lá,“ segir hann. Gunnar segist ekki hafa heyrt af sambærilegu tilfelli þar sem kviknaði í út frá rafrettu á Íslandi áður. Áhöfn flugvélar lággjaldaflugfélagsins Wizz air þurfti þó að slökkva í rafrettu sem kviknað hafði í þegar takki hennar festist inni í hliðarhólfi bakpoka í farangurshólfi fyrir ofan sæti í september árið 2017. Snúa þurfti vélinni við til Keflavíkur vegna eldsins.
Áfengi og tóbak Kópavogur Lögreglumál Rafrettur Tengdar fréttir Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30 Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00 Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Nokkrir leitað á bráðamóttöku vegna rafrettna Nokkrir ungir karlmenn hafa undanfarið leitað á bráðamóttöku Landspítalans eftir notkun rafrettna. Varasamt getur reynst að halda gufunni of lengi ofan í lungunum. 5. júní 2019 19:30
Rafrettan sprakk í jakkavasanum: „Þetta eru tímasprengjur“ Rafretta sprakk í vasanum á íslenskum manni og brenndi gat á jakka hans. Aðstandandi furðar sig á því hversu lítið eftirlit er með sölu og neyslu á rafrettum. 30. desember 2017 21:00
Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur skilað umsögn um málið. 4. nóvember 2018 20:56