Pepsi Max mörkin: Hvers konar útbúnaður er þetta eiginlega hjá dómurunum? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2019 09:00 Eysteinn Hrafnkelsson skiptir um skó. Mynd/Stöð 2 Sport Eysteinn Hrafnkelsson, aðstoðardómari leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla í gær, þurfti að fá aðstoð frá varadómaranum Þorvaldi Árnasyni í miðjum leik eftir vandræði með skóbúnað sinn. Pepsi Max mörkin ræddu aðeins þessa uppákomu í leiknum en þarna var rúmlega hálftími liðinn af fyrri hálfleik. „Logi, nú ertu mjög málkunnugur Guðna Bergssyni, formanni KSÍ. Þarf hann ekki að fara að splæsa í nýja skó fyrir menn sem eru að dæma þessa leiki,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna. Hörður beindi spurningu sinni til Loga Ólafssonar um leið og það voru sýndar myndir af Eysteini Hrafnkelssyni að skipta um skó í miðjum leik. „Það þarf að minnsta kosti að hækka launin hjá aðstoðardómurunum,“ sagði Logi en Þorvaldur Árnason var kominn út á völl til að hjálpa Eysteini að skipta um skó. „Dómarinn þarf þarna að fá nýja skó og sjáið skóinn sem hann er fara úr. Hvers konar útbúnaður er þetta eiginlega,“ spurði Logi. „Ég held að dómarastjórinn þurfti að fara eyða í nýja skó fyrir þá,“ skaut Þorvaldur Örlygsson inn í. „Þetta eru greinilega vel nýttir skór,“ sagði Hörður. „Já, það er ekkert verið að eyða neitt að óþörfu þarna,“ sagði Logi. Það má sjá þetta innslag úr Pepsi Max mörkunum sem og myndir af skóm Eysteins í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Dómarinn þurfti að skipta um skó Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Eysteinn Hrafnkelsson, aðstoðardómari leiks KR og ÍA í Pepsi Max deild karla í gær, þurfti að fá aðstoð frá varadómaranum Þorvaldi Árnasyni í miðjum leik eftir vandræði með skóbúnað sinn. Pepsi Max mörkin ræddu aðeins þessa uppákomu í leiknum en þarna var rúmlega hálftími liðinn af fyrri hálfleik. „Logi, nú ertu mjög málkunnugur Guðna Bergssyni, formanni KSÍ. Þarf hann ekki að fara að splæsa í nýja skó fyrir menn sem eru að dæma þessa leiki,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Pepsi Max markanna. Hörður beindi spurningu sinni til Loga Ólafssonar um leið og það voru sýndar myndir af Eysteini Hrafnkelssyni að skipta um skó í miðjum leik. „Það þarf að minnsta kosti að hækka launin hjá aðstoðardómurunum,“ sagði Logi en Þorvaldur Árnason var kominn út á völl til að hjálpa Eysteini að skipta um skó. „Dómarinn þarf þarna að fá nýja skó og sjáið skóinn sem hann er fara úr. Hvers konar útbúnaður er þetta eiginlega,“ spurði Logi. „Ég held að dómarastjórinn þurfti að fara eyða í nýja skó fyrir þá,“ skaut Þorvaldur Örlygsson inn í. „Þetta eru greinilega vel nýttir skór,“ sagði Hörður. „Já, það er ekkert verið að eyða neitt að óþörfu þarna,“ sagði Logi. Það má sjá þetta innslag úr Pepsi Max mörkunum sem og myndir af skóm Eysteins í myndbandinu hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max mörkin: Dómarinn þurfti að skipta um skó
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-mörkin Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira