Kvartaði til umboðsmanns Alþingis eftir að varaþingmaður blokkaði hann á Facebook Sylvía Hall skrifar 1. september 2019 11:31 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Í ársskýrslu fyrir árið 2018 kemur fram að 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. Að þeim kvörtunum stóðu 414 aðilar, 369 einstaklingar og 45 lögaðilar. Karlar voru í meirihluta þeirra sem kvörtuðu eða 246 samanborið við 123 konur. Aðeins þrjár kvartanir bárust frá einstaklingum 20 ára eða yngri, og sú yngsta frá átta ára barni. Flestar mál sneru að ráðuneytum eða ríkisstofnunum eða þrjú hundruð af þeim 386 málum sem bárust umboðsmanni í heildina. Því næst koma sveitarfélög en kvartanir vegna þeirra voru sextíu talsins. Viðfangsefni málanna var fjölbreytt. Flest sneru þau að töfum stjórnvalda vegna afgreiðslu mála en alls voru 79 mál skráð vegna þess. Því næst koma kvartanir vegna opinberra starfsmanna, 44 talsins og 24 vegna almannatrygginga.FBL/GVAKvörtun sem barst umboðsmanni vegna varaþingmanns sem hafði blokkað viðkomandi á Facebook féll ekki innan starfssviðs umboðsmanns. Benti umboðsmaður á að það sé ekki hlutverk sitt að hafa eftirlit með opinberri framgöngu þingmanna enda nær starfsviðið ekki til starfa Alþingis og stofnanna þess. Starfsvið umboðsmanns Alþingis nær til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga með ákveðnum undantekningum. Þær undantekningar eru meðal annars störf Alþingis og nefnda á þeirra vegum sem háð eftirliti þings og þingforseta, starfsmenn Ríkisendurskoðunar, dómsathafna, ákvarðana og annarra athafna stjórnvalda sem falla innan sviðs dómstóla samkvæmt lögum. Alþingi Umboðsmaður Alþingis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Í ársskýrslu fyrir árið 2018 kemur fram að 381 kvörtun barst umboðsmanni Alþingis á síðasta ári. Að þeim kvörtunum stóðu 414 aðilar, 369 einstaklingar og 45 lögaðilar. Karlar voru í meirihluta þeirra sem kvörtuðu eða 246 samanborið við 123 konur. Aðeins þrjár kvartanir bárust frá einstaklingum 20 ára eða yngri, og sú yngsta frá átta ára barni. Flestar mál sneru að ráðuneytum eða ríkisstofnunum eða þrjú hundruð af þeim 386 málum sem bárust umboðsmanni í heildina. Því næst koma sveitarfélög en kvartanir vegna þeirra voru sextíu talsins. Viðfangsefni málanna var fjölbreytt. Flest sneru þau að töfum stjórnvalda vegna afgreiðslu mála en alls voru 79 mál skráð vegna þess. Því næst koma kvartanir vegna opinberra starfsmanna, 44 talsins og 24 vegna almannatrygginga.FBL/GVAKvörtun sem barst umboðsmanni vegna varaþingmanns sem hafði blokkað viðkomandi á Facebook féll ekki innan starfssviðs umboðsmanns. Benti umboðsmaður á að það sé ekki hlutverk sitt að hafa eftirlit með opinberri framgöngu þingmanna enda nær starfsviðið ekki til starfa Alþingis og stofnanna þess. Starfsvið umboðsmanns Alþingis nær til stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga með ákveðnum undantekningum. Þær undantekningar eru meðal annars störf Alþingis og nefnda á þeirra vegum sem háð eftirliti þings og þingforseta, starfsmenn Ríkisendurskoðunar, dómsathafna, ákvarðana og annarra athafna stjórnvalda sem falla innan sviðs dómstóla samkvæmt lögum.
Alþingi Umboðsmaður Alþingis Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira