Svona standa KR-ingar eftir helstu túlkunum á titlatölfræði íslenska fótboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2019 15:45 Óskar Örn Hauksson fagnar titlinum í gær. Vísir/Bára KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. KR-ingar unnu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sumarið 1912 og hafa síðan bætt reglulega við Íslandsmeistaratitlum fyrir utan þriggja áratuga svartnætti frá 1968 til 1999. Í þessari tölu erum við að tala um alla Íslandsmeistaratitla, líka titla þegar deildin var aðeins skipuð örfáum liðum, spiluð var bara einföld umferð eða þegar Framarar unnu titilinn tvö ár í röð án þess að spila leik (1913-1914). Sumarið 1918 kepptu í fyrsta sinn fjögur félög um Íslandsmeistaratitilinn þegar Víkingar reyndu sig á móti Fram, KR og Val. Fyrsta fimm liða sumarið var 1926 þegar Eyjamenn komu aftur inn eftir að hafa bara verið með 1912. Deildin varð síðan fyrst sex liða liða deild sumarið 1946. Sjö lið voru fyrst í deildinni 1969 og ári síðar var deildin orðin átta liða. Deildin varð síðan að tíu liða deild 1977 og loks að tólf liða deild árið 2008. Það er athyglisvert að skoða titlasöfnun félaga ef aðeins væri teknir með titlar frá ákveðnum tímamótum í sögu Íslandsmótsins. Þar erum við að tala um atburði eins og þegar Knattspyrnusamband Íslands var stofnað, deildarkeppni var tekin upp eða fyrst var spiluð tvöföld umferð. Fleiri tímamót eru einnig tekin með á listunum sem má sjá alla hér fyrir neðan.Haustið 2003 fagnaði Sigursteinn Gíslason sínum níunda Íslandsmeistaratitli ásamt Magnúsi Sveini syni sínum.Vísir/einar ÓlasonFlestir Íslandsmeistaratitlar: 1. KR 27 2. Valur 22 3. Fram 18 3. ÍA 18 5. FH 8 6. Víkingur R. 5 7. Keflavík 4 8. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir stofnun KSÍ (1947-): 1. ÍA 18 2. KR 17 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 6 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir deildarskipting var tekin upp (1955-): 1. ÍA 15 2. KR 13 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir farið var að spila tvöfalda umferð (1959-): 1. ÍA 13 2. KR 12 3. Valur 10 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1ÍA varð Íslandsmeistari árið 1994 með þá Sigurð Jónsson, Ólaf Þórðarson og Mihajlo Bibercic innanborðs.Vísir/Brynjar GautiFlestir Íslandsmeistaratitlar í nútíma fótbolta (1977-): 1. ÍA 9 2. FH 8 3. KR 7 3. Valur 7 5. Fram 3 5. Víkingur R. 3 5. ÍBV 3 8. KA 1 8. Breiðablik 1 8. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar síðan þriggja stiga regla var tekin upp (1984-): 1. FH 8 2. KR 7 2. ÍA 7 4. Valur 5 5. Fram 3 6. ÍBV 2 7. Víkingur R. 1 7. KA 1 7. Breiðablik 1 7. Stjarnan 1Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var tolleraður í gær.Vísir/BáraFlestir Íslandsmeistaratitlar í tólf liða deild (2008-): 1. FH 5 2. KR 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir að Rúnar Kristinsson tók fyrst við KR (2010-): 1. KR 3 1. FH 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1FH-ingar urðu síðast Íslandsmeistarar sumarið 2016.Vísir/ÞórdísFlestir Íslandsmeistaratitlar á 21. öldinni (2000-): 1. FH 8 2. KR 6 3. Valur 3 4. ÍA 1 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 27. skiptið á Hlíðarenda í gær og eru því komnir með fimm titla forskot á nágranna sína í Val á listanum yfir sigursælustu karlalið íslenska fótboltans. KR-ingar unnu fyrsta Íslandsmeistaratitilinn sumarið 1912 og hafa síðan bætt reglulega við Íslandsmeistaratitlum fyrir utan þriggja áratuga svartnætti frá 1968 til 1999. Í þessari tölu erum við að tala um alla Íslandsmeistaratitla, líka titla þegar deildin var aðeins skipuð örfáum liðum, spiluð var bara einföld umferð eða þegar Framarar unnu titilinn tvö ár í röð án þess að spila leik (1913-1914). Sumarið 1918 kepptu í fyrsta sinn fjögur félög um Íslandsmeistaratitilinn þegar Víkingar reyndu sig á móti Fram, KR og Val. Fyrsta fimm liða sumarið var 1926 þegar Eyjamenn komu aftur inn eftir að hafa bara verið með 1912. Deildin varð síðan fyrst sex liða liða deild sumarið 1946. Sjö lið voru fyrst í deildinni 1969 og ári síðar var deildin orðin átta liða. Deildin varð síðan að tíu liða deild 1977 og loks að tólf liða deild árið 2008. Það er athyglisvert að skoða titlasöfnun félaga ef aðeins væri teknir með titlar frá ákveðnum tímamótum í sögu Íslandsmótsins. Þar erum við að tala um atburði eins og þegar Knattspyrnusamband Íslands var stofnað, deildarkeppni var tekin upp eða fyrst var spiluð tvöföld umferð. Fleiri tímamót eru einnig tekin með á listunum sem má sjá alla hér fyrir neðan.Haustið 2003 fagnaði Sigursteinn Gíslason sínum níunda Íslandsmeistaratitli ásamt Magnúsi Sveini syni sínum.Vísir/einar ÓlasonFlestir Íslandsmeistaratitlar: 1. KR 27 2. Valur 22 3. Fram 18 3. ÍA 18 5. FH 8 6. Víkingur R. 5 7. Keflavík 4 8. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir stofnun KSÍ (1947-): 1. ÍA 18 2. KR 17 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 6 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir deildarskipting var tekin upp (1955-): 1. ÍA 15 2. KR 13 3. Valur 11 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir farið var að spila tvöfalda umferð (1959-): 1. ÍA 13 2. KR 12 3. Valur 10 4. FH 8 5. Fram 5 6. Keflavík 4 7. Víkingur R. 3 7. ÍBV 3 9. KA 1 9. Breiðablik 1 9. Stjarnan 1ÍA varð Íslandsmeistari árið 1994 með þá Sigurð Jónsson, Ólaf Þórðarson og Mihajlo Bibercic innanborðs.Vísir/Brynjar GautiFlestir Íslandsmeistaratitlar í nútíma fótbolta (1977-): 1. ÍA 9 2. FH 8 3. KR 7 3. Valur 7 5. Fram 3 5. Víkingur R. 3 5. ÍBV 3 8. KA 1 8. Breiðablik 1 8. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar síðan þriggja stiga regla var tekin upp (1984-): 1. FH 8 2. KR 7 2. ÍA 7 4. Valur 5 5. Fram 3 6. ÍBV 2 7. Víkingur R. 1 7. KA 1 7. Breiðablik 1 7. Stjarnan 1Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var tolleraður í gær.Vísir/BáraFlestir Íslandsmeistaratitlar í tólf liða deild (2008-): 1. FH 5 2. KR 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1Flestir Íslandsmeistaratitlar eftir að Rúnar Kristinsson tók fyrst við KR (2010-): 1. KR 3 1. FH 3 3. Valur 2 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1FH-ingar urðu síðast Íslandsmeistarar sumarið 2016.Vísir/ÞórdísFlestir Íslandsmeistaratitlar á 21. öldinni (2000-): 1. FH 8 2. KR 6 3. Valur 3 4. ÍA 1 4. Breiðablik 1 4. Stjarnan 1
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fótbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Sjá meira