Þrjú félög buðu Fati samning þegar hann var níu ára og Real Madrid vildi kaupa fyrir hann hús Anton Ingi Leifsson skrifar 17. september 2019 14:30 Ansu Fati í leik á dögunum. vísir/getty Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fati er með samning hjá félaginu til 2022 en það kostar 100 milljónir evra að kaupa hann. Þegar hann var níu ára voru félög eins og Sevilla, Barcelona og Real Madrid byrjuð að fylgjast með Ansu. Hann bjó nærri æfingasvæði Sevilla og æfði með liðinu einu sinni í viku en Barcelona og Real Madrid var langt í burtu og erfitt fyrir Ansu að æfa með þeim. „Þeir báðu mér pening og hús í Madrid,“ sagði faðir hans er hann ræddi um áhuga Real Madrid á hinum unga Ansu.Ansu Fati had three clubs fighting for him aged 9 and Real Madrid offered to buy him a house. Now he could become Barcelona's youngest Champions League player ever | @petejensonhttps://t.co/ESnN87z6jHpic.twitter.com/90eyxtFuzG — MailOnline Sport (@MailSport) September 16, 2019 Ansu fór svo að lokum til Barcelona í La Masia-akademíuna og hefur farið á kostum síðan þá. Hann skoraði meðal annars 56 mörk eitt tímabilið. Hann gæti orðið yngsti leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni verði hann á skotskónum gegn Borussia Dortmund annað kvöld en líklegt er að hann verði í liðinu. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00 Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30 Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fati er með samning hjá félaginu til 2022 en það kostar 100 milljónir evra að kaupa hann. Þegar hann var níu ára voru félög eins og Sevilla, Barcelona og Real Madrid byrjuð að fylgjast með Ansu. Hann bjó nærri æfingasvæði Sevilla og æfði með liðinu einu sinni í viku en Barcelona og Real Madrid var langt í burtu og erfitt fyrir Ansu að æfa með þeim. „Þeir báðu mér pening og hús í Madrid,“ sagði faðir hans er hann ræddi um áhuga Real Madrid á hinum unga Ansu.Ansu Fati had three clubs fighting for him aged 9 and Real Madrid offered to buy him a house. Now he could become Barcelona's youngest Champions League player ever | @petejensonhttps://t.co/ESnN87z6jHpic.twitter.com/90eyxtFuzG — MailOnline Sport (@MailSport) September 16, 2019 Ansu fór svo að lokum til Barcelona í La Masia-akademíuna og hefur farið á kostum síðan þá. Hann skoraði meðal annars 56 mörk eitt tímabilið. Hann gæti orðið yngsti leikmaðurinn til að skora í Meistaradeildinni verði hann á skotskónum gegn Borussia Dortmund annað kvöld en líklegt er að hann verði í liðinu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00 Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00 Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30 Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Sá næstyngsti í sögu Barcelona fékk faðmlag frá Messi eftir fyrsta leikinn Hinn 16 ára Anssumane Fati lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Barcelona í gær. 26. ágúst 2019 06:00
Víctor Valdés keypti nýja skó handa næstyngsta leikmanni í sögu Barcelona Ungstirnið Ansu Fati var illa skóað svo fyrrverandi markvörður Barcelona gekk í málið. 27. ágúst 2019 22:00
Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. 15. september 2019 11:30
Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. 14. september 2019 21:00
Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31. ágúst 2019 17:00