Ágúst: Miðað við árangurinn tel ég nokkuð víst að ég verði áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2019 22:30 Ágúst býst við því að þjálfa Breiðablik á næsta tímabili. vísir/bára Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, kvaðst sáttur með að Blikar séu búnir að landa Evrópusæti. „Það er fínt að ná Evrópusæti annað árið í röð. Við vildum ná jafnvægi í félagið og við höfum komist í Evrópukeppni tvö ár í röð sem er ásættanlegt,“ sagði Ágúst eftir jafnteflið við Stjörnuna, 1-1, í kvöld. Blikar áttu enn smá möguleika á Íslandsmeistaratitlinum fyrir leiki kvöldsins en hann er úr sögunni eftir sigur KR-inga á Hlíðarenda. „Við vissum að Valsarar þyrftu að gera eitthvað á sínum heimavelli. En KR-ingar unnu og við vissum það undir lokin. Við óskum þeim til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru með flott lið og vel að þessu komnir,“ sagði Ágúst. „Við þurfum að byggja ofan á það sem við höfum og fara að hugsa um næsta ár. En við viljum tryggja okkur 2. sætið.“ Ágúst fannst sínir menn verðskulda sigur í kvöld. „Jú, miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Við tókum yfir í seinni hálfleik og vorum mjög kraftmiklir eins og í síðustu leikjum. Við gerðum harða hríð að marki Stjörnunni og skoruðum en ég hefði viljað sjá okkur nýta færin betur.“ Ágúst á von á því að hann verði áfram þjálfari Breiðabliks. „Það er ekkert klárt en ég vænti þess. Miðað við árangurinn tel ég það nokkuð víst,“ sagði Ágúst að endingu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Verð áfram með liðið Þjálfari Stjörnunnar viðurkennir að vonin um að ná Evrópusæti sé veik. 16. september 2019 22:11 Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. 16. september 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, kvaðst sáttur með að Blikar séu búnir að landa Evrópusæti. „Það er fínt að ná Evrópusæti annað árið í röð. Við vildum ná jafnvægi í félagið og við höfum komist í Evrópukeppni tvö ár í röð sem er ásættanlegt,“ sagði Ágúst eftir jafnteflið við Stjörnuna, 1-1, í kvöld. Blikar áttu enn smá möguleika á Íslandsmeistaratitlinum fyrir leiki kvöldsins en hann er úr sögunni eftir sigur KR-inga á Hlíðarenda. „Við vissum að Valsarar þyrftu að gera eitthvað á sínum heimavelli. En KR-ingar unnu og við vissum það undir lokin. Við óskum þeim til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn. Þeir eru með flott lið og vel að þessu komnir,“ sagði Ágúst. „Við þurfum að byggja ofan á það sem við höfum og fara að hugsa um næsta ár. En við viljum tryggja okkur 2. sætið.“ Ágúst fannst sínir menn verðskulda sigur í kvöld. „Jú, miðað við hvernig leikurinn þróaðist. Við tókum yfir í seinni hálfleik og vorum mjög kraftmiklir eins og í síðustu leikjum. Við gerðum harða hríð að marki Stjörnunni og skoruðum en ég hefði viljað sjá okkur nýta færin betur.“ Ágúst á von á því að hann verði áfram þjálfari Breiðabliks. „Það er ekkert klárt en ég vænti þess. Miðað við árangurinn tel ég það nokkuð víst,“ sagði Ágúst að endingu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar Páll: Verð áfram með liðið Þjálfari Stjörnunnar viðurkennir að vonin um að ná Evrópusæti sé veik. 16. september 2019 22:11 Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. 16. september 2019 22:00 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Rúnar Páll: Verð áfram með liðið Þjálfari Stjörnunnar viðurkennir að vonin um að ná Evrópusæti sé veik. 16. september 2019 22:11
Umfjöllun: Breiðablik - Stjarnan 1-1 | Blikar öruggir með Evrópusæti Breiðablik tryggði sér Evrópusæti með jafntefli gegn Stjörnunni, 1-1, á Kópavogsvelli. 16. september 2019 22:00
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn