Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Sylvía Hall skrifar 14. september 2019 14:00 Bandaríkjastjórn hafði áður sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. Hann er sagður hafa verið drepinn í aðgerðum Bandaríkjanna gegn hryðjuverkasamtökum. Fyrst var greint frá andláti bin Laden í lok júlímánaðar í ár þar sem haft var eftir þremur embættismönnum að hann væri látinn. Þegar Donald Trump var spurður út í málið á blaðamannafundi í júlí sagðist hann ekki vilja tjá sig um það.Sjá einnig: Sonur Osama bin Laden talinn af Bin Laden er sagður hafa verið drepinn í landamærahéruðum Afganistan og Pakistan en ekki hefur verið gefið upp hvenær aðgerðirnar fóru fram né hvenær bin Laden lést. Í yfirlýsingunni segir Trump að aðgerðin hafi orðið til þess að leiðtogahæfni Al-Kaída samtakanna skerðist og á sama tíma missi þau mikilvæg söguleg tengsl við stofnandann sjálfan. „Hamza bin Laden bar ábyrgð á skipulagningu og samskiptum við hina ýmsu hryðjuverkahópa,“ sagði forsetinn og bætti við að lát bin Laden græfi undan mikilvægum þáttum í starfsemi Al-Kaída. Bandaríkjastjórn hafði áður sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden og var hann talinn vera í landamærahéruðum Afganistans og Pakistans. Þá var óttast að hann væri nýr leiðtogi samtakanna. Afganistan Andlát Bandaríkin Donald Trump Pakistan Tengdar fréttir Sonur Osama bin Laden talinn af Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Hamza bin Laden, sonur hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden, sé látinn. 31. júlí 2019 23:33 Sádar sviptu son bin Laden ríkisborgararétti Sú ákvörðun mun hafa verið tekin í nóvember en hún var fyrst tilkynnt í dag. 1. mars 2019 15:25 Bjóða milljón dali fyrir son Osama bin Laden Bandaríkjastjórn hefur sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden. 1. mars 2019 07:22 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. Hann er sagður hafa verið drepinn í aðgerðum Bandaríkjanna gegn hryðjuverkasamtökum. Fyrst var greint frá andláti bin Laden í lok júlímánaðar í ár þar sem haft var eftir þremur embættismönnum að hann væri látinn. Þegar Donald Trump var spurður út í málið á blaðamannafundi í júlí sagðist hann ekki vilja tjá sig um það.Sjá einnig: Sonur Osama bin Laden talinn af Bin Laden er sagður hafa verið drepinn í landamærahéruðum Afganistan og Pakistan en ekki hefur verið gefið upp hvenær aðgerðirnar fóru fram né hvenær bin Laden lést. Í yfirlýsingunni segir Trump að aðgerðin hafi orðið til þess að leiðtogahæfni Al-Kaída samtakanna skerðist og á sama tíma missi þau mikilvæg söguleg tengsl við stofnandann sjálfan. „Hamza bin Laden bar ábyrgð á skipulagningu og samskiptum við hina ýmsu hryðjuverkahópa,“ sagði forsetinn og bætti við að lát bin Laden græfi undan mikilvægum þáttum í starfsemi Al-Kaída. Bandaríkjastjórn hafði áður sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden og var hann talinn vera í landamærahéruðum Afganistans og Pakistans. Þá var óttast að hann væri nýr leiðtogi samtakanna.
Afganistan Andlát Bandaríkin Donald Trump Pakistan Tengdar fréttir Sonur Osama bin Laden talinn af Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Hamza bin Laden, sonur hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden, sé látinn. 31. júlí 2019 23:33 Sádar sviptu son bin Laden ríkisborgararétti Sú ákvörðun mun hafa verið tekin í nóvember en hún var fyrst tilkynnt í dag. 1. mars 2019 15:25 Bjóða milljón dali fyrir son Osama bin Laden Bandaríkjastjórn hefur sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden. 1. mars 2019 07:22 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Sonur Osama bin Laden talinn af Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að Hamza bin Laden, sonur hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden, sé látinn. 31. júlí 2019 23:33
Sádar sviptu son bin Laden ríkisborgararétti Sú ákvörðun mun hafa verið tekin í nóvember en hún var fyrst tilkynnt í dag. 1. mars 2019 15:25
Bjóða milljón dali fyrir son Osama bin Laden Bandaríkjastjórn hefur sett eina milljón bandaríkjadala til höfuðs Hamza bin Laden. 1. mars 2019 07:22